Umhverfisþing 9. október 2015


Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til IX. Umhverfisþings á Grand Hótel í Reykjavík
föstudaginn 9. október 2015. Drög að dagskrá verða birt síðar.
Fréttir

Starfshópur skipaður vegna athugunar á samþættingu stofnana á sviði náttúruverndar og landgræðslu   - 6.7.2015

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp til að skoða leiðir til að samþætta eða sameina stofnanir á sviði náttúruverndar og landgræðslu, með það að markmiði að efla stofnanakerfi ráðuneytisins á sviði verndunar og sjálfbærrar nýtingar náttúru landsins.

Nánar...
INSPIRE. Tilskipun Evrópusambandsins um notkun og miðlun landupplýsinga.

Skýrslur INSPIRE vinnuhópa birtar - 3.7.2015

Skýrslur vinnuhópa vegna innleiðingar INSPIRE verkefnisins um stafrænar landupplýsingar hafa nú verið gerðar aðgengilegar á vef Landmælinga Íslands.

Nánar...

Eldri fréttir
Tungumál


Flýtival