Fréttir

Breytingar á lögum um fráveitur í kynningu - 28.1.2015

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið leggur fram til kynningar drög að frumvarpi til breytinga á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna. Breytingarnar sem lagðar eru til í frumvarpinu lúta að gjaldtökuheimildum fráveitna sveitarfélaga.

Nánar...

OECD skýrslu um umhverfismál fylgt eftir - 26.1.2015

Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað starfshóp til að yfirfara og meta ráðleggingar sem fram koma í nýlegri heildarúttekt OECD á stöðu og þróun umhverfismála á Íslandi 2001-2013.

Nánar...

Eldri fréttir
Tungumál


Flýtival