Fréttir

Starfshópur skoðar ráðleggingar OECD í umhverfismálum - 17.10.2014

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag tillögu Sigurðar Inga Jóhannssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, um að setja á fót starfshóp með fulltrúum fimm ráðuneyta, í því skyni að yfirfara og meta ráðleggingar sem fram koma í nýlegri heildarúttekt OECD á stöðu og þróun umhverfismála á Íslandi fyrir tímabilið 2001 – 2013.

Nánar...
Alþingi

Opið fyrir umsóknir um styrki til verkefna - 10.10.2014

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til verkefna á sviði umhverfis- og auðlindamála og er umsóknarfrestur til kl. 16:00, 10. nóvember 2014. Skila skal inn umsóknum á rafrænu formi á umsóknavef Stjórnarráðsins. Nánar...

Eldri fréttir
Tungumál


Flýtival