Umhverfisþing 9. október 2015


Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til IX. Umhverfisþings á Grand Hótel í Reykjavík
föstudaginn 9. október 2015. Drög að dagskrá verða birt síðar.
Fréttir

Viðurkenningar í tengslum við Dag umhverfisins - 22.4.2015

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, veitti Landspítala í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á síðasta ári. Við sama tækifæri voru nemendur í 9. bekk í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ útnefndir Varðliðar umhverfisins.

Nánar...

Starfshópur um matarsóun skilar ráðherra skýrslu um tillögur til úrbóta - 22.4.2015

Starfshópur, sem umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði sl. haust og hafði það hlutverk að móta tillögur um hvernig draga megi úr sóun matvæla, skilaði í dag ráðherra skýrslu sinni á hátíðarathöfn í tilefni af Degi umhverfisins.

Nánar...

Eldri fréttir
Tungumál


Flýtival