Fréttir

Ráðherra kynnir sér viðbúnað Veðurstofu Íslands - 25.8.2014

Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti sér viðbúnað á Veðurstofu Íslands í dag vegna jarðhræringa í Bárðabungu og við Dyngjujökul. Fékk hann ítarlegt yfirlit yfir jarðskjálftavirknina undanfarna daga ásamt því að kynna sér spár um hugsanleg flóð, eldsumbrot og öskufall, ef til eldgoss skyldi koma.

Nánar...

Gagnleg heimsókn ráðherra á Austurland - 22.8.2014

Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og starfsfólk hans heimsótti Skógrækt ríkisins og Héraðs- og Austurlandsskóga í vikunni. Notaði ráðherra tækifærið til að kynna sér umhverfismál Alcoa í Reyðarfirði. Þá fundaði hann með sveitarstjórnarfólki á Austurlandi sem og forsvarsmönnum Austurbrúar og Náttúrustofu Austurlands.

Nánar...

Eldri fréttir
Tungumál


Flýtival