Fréttir

Drög að breytingum á lögum um landmælingar og grunnkortagerð til kynningar - 24.10.2014

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið leggur fram til kynningar drög að frumvarpi til breytinga á lögum um landmælingar og grunnkortagerð (tengill á lögin). Breytingarnar eru til komnar vegna þeirrar þróunar sem orðið hefur við öflun, notkun og miðlun stafrænna landupplýsinga.  

Nánar...

Frumathugun á samlegð Landmælinga Íslands og Þjóðskrár Íslands - 23.10.2014

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson og innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir hafa samþykkt tillögu forstjóra Landmælinga Íslands og Þjóðskrár Íslands um að gerð verði frumathugun  á samlegð í starfsemi þessara stofnana.   Nánar...

Eldri fréttir
Tungumál


Flýtival