Hættum að henda mat

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið boðar til morgunverðarfundar um matarsóun, á Degi umhverfisins,
25. apríl 2014. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Skráningu lýkur á hádegi 23. apríl.


Fréttir

Matarsóun í brennidepli á Degi umhverfisins - 14.4.2014

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið stendur fyrir morgunverðarfundi um matarsóun undir yfirskriftinni „Hættum að henda mat“, á Degi umhverfisins, 25. apríl næstkomandi.

Nánar...

Frumvarp um varnir gegn gróðureldum - 8.4.2014

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um varnir gegn gróðureldum. Frumvarpið nær til meðferðar elds á víðavangi, m.a. sinubrenna.

Nánar...

Eldri fréttir
Tungumál


Flýtival