Dagur íslenskrar náttúru 16. september

Upplýsingar um viðburði, verkefni og uppákomur sem efnt er til í tilefni Dags íslenskrar náttúru má senda á netfangið bergthora.njala@uar.is.

Samgönguvika 16. – 22. september

Evrópsk samgönguvika stendur yfir 16. – 22. september.


Fréttir

RÚV og Tómas J. Knútsson verðlaunuð - 16.9.2014

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, veitti í dag í tilefni af Degi íslenskrar náttúru, RÚV – hljóðvarpi og sjónvarpi, fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Við sama tækifæri veitti hann Tómasi J. Knútssyni, Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti.

Nánar...

Samgönguvika sett á Degi íslenskrar náttúru - 15.9.2014

Okkar vegir – okkar val, er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún verður sett á morgun 16. september, á Degi íslenskrar náttúru. Um er að ræða samevrópska viku sem árlega stendur yfir dagana 16. – 22. september.

Nánar...

Eldri fréttir
Tungumál


Flýtival