Fréttir

Áfram margar áskoranir í umhverfismálum í Evrópu - 5.3.2015

Þótt Evrópustefnur á sviði umhverfis- og loftslagsmála hafi fært Evrópubúum umtalsverðan ávinning stendur álfan frammi fyrir viðvarandi og vaxandi umhverfisvandamálum sem krefjast grundvallarbreytinga á framleiðslukerfum og neysluháttum.

Nánar...
Sigríður Auður Arnardóttir

Sigríður Auður Arnardóttir skipuð ráðuneytisstjóri - 25.2.2015

Umhverfis- og auðlindaráðherra tilkynnti í dag þá ákvörðun sína að skipa Sigríði Auði Arnardóttur í embætti ráðuneytisstjóra frá og með 1. mars næstkomandi. Þetta er gert með vísan til 36. greinar laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.

Nánar...

Eldri fréttir
Tungumál


Flýtival