Umhverfisþing 9. október 2015


Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til IX. Umhverfisþings á Grand Hótel í Reykjavík
föstudaginn 9. október 2015. Drög að dagskrá verða birt síðar.
Fréttir

Merki Kvískerjasjóðs

Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki - 20.3.2015

Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2015. Horft verður sérstaklega til umsókna sem tengjast störfum og áhugasviði Kvískerjasystkina. Umsóknarfrestur er til 12. apríl nk. Nánar...
Skátar stíga græn skref

Skátar komast á græna grein - 19.3.2015

Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hleypti á þriðjudag af stokkunum verkefninu „Skátafélag á grænni grein“ með því að afhenda fulltrúum Skátafélagsins Árbúum fyrsta eintakið af gátlista og veggspjaldi, þar sem skrefin sjö að „Græna skildinum“ eru tíunduð.

Nánar...

Eldri fréttir
Tungumál


Flýtival