Fréttir

Hús í Reykjavík

Reykjavíkurborg hlaut Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2014 - 29.10.2014

Reykjavík hlaut Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2014 við verðlaunaafhendingu Norðurlandaráðs í Stokkhólmi í kvöld.

Nánar...

Umhverfisráðherrar Norðurlanda ræddu Norðurskautsmál á fundi sínum í dag - 29.10.2014

Umhverfisráðherrar Norðurlanda funduðu í Stokkhólmi í dag í tengslum við þing Norðurlandaráðs sem nú stendur þar yfir. Mikill samhljómur var meðal ráðherranna í þemaumræðu um Norðurskautið, sem Sigurður Ingi Jóhansson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafði forsögu um fundinum.

Nánar...

Eldri fréttir
Tungumál


Flýtival