Hafið

Hafið

Umhverfisráðuneytið fer með varnir gegn mengun hafsins. Meðal markmiða ráðuneytisins á þessu sviði eru að styrkur manngerðra mengunarefna í sjávarfangi úr hafinu umhverfis Ísland sé ávallt undir ströngustu viðmiðunarmörkum, losun skaðlegra efna í hafið frá skipum og landi verði hætt og að Ísland verði áfram leiðandi í alþjóðlegu samstarfi og aðgerðum gegn mengun hafsins.

Lög

Stofnanir

Útgefið efni