Fréttir

Ártúnsskóli fær grænfánann í fjórða sinn - 24.3.2017

Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti á dögunum Ártúnsskóla í Reykjavík grænfána til staðfestingar á umhverfisstarfi skólans. Þetta er í fjórða sinn sem Ártúnsskóli flaggar grænfánanum.

Nánar...

Breyting á reglugerð um hollustuhætti til kynningar - 24.3.2017

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um hollustuhætti.

Nánar...

Eldri fréttir