Fréttir

Efld vöktun á ástandi Mývatns - 24.5.2017

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur falið Náttúrurannsóknastöðinni við Mývatn (RAMÝ) og Umhverfisstofnun að efla vöktun á innstreymi næringarefna í Mývatn og fleiri þáttum nú í sumar.

Nánar...

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað formann og varaformann Þingvallanefndar - 24.5.2017

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað formann og varaformann Þingvallanefndar úr hópi aðalmanna sem kosnir hafa verið til setu í nefndinni.

Nánar...

Eldri fréttir