Fréttir

Alþingi samþykkir fullgildingu Parísarsamningsins - 19.9.2016

Alþingi samþykkti í dag að heimila fullgildingu Parísarsamnings Sameinuðu þjóðanna með öllum greiddum atkvæðum. Þar með verður Ísland meðal fyrstu 55 ríkjanna sem þurfa að fullgilda samninginn til að hann taki gildi.

Nánar...

Viðurkenningar á Degi íslenskrar náttúru - 16.9.2016

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, veitti í dag á Degi íslenskrar náttúru, útvarpsþættinum Samfélaginu sem er á dagskrá Rásar 1 á RÚV hljóðvarpi, fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Við sama tækifæri veitti hún Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti en hana hlutu annars vegar hjónin Kolbrún Ulfsdóttir og Jóhannes Haraldsson á Hótel Rauðuskriðu í Aðaldal og hins vegar Stella Guðmundsdóttir í Heydal í Mjóafirði.

Nánar...

Eldri fréttir