Fréttir

Reglugerð um umhverfismerki tekur gildi - 28.2.2017

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um umhverfismerki en hún gildir um norræna umhverfismerkið Svaninn, og umhverfismerki Evrópusambandsins Blómið. Reglugerðin kveður á um skilyrði fyrir veitingu þessara umhverfismerkja fyrir vörur og þjónustu.

Nánar...
Merki Kvískerjasjóðs

Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki - 24.2.2017

Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2017. Horft verður sérstaklega til umsókna sem tengjast störfum og áhugasviði Kvískerjasystkina.

Nánar...

Eldri fréttir