Fréttir

Skóflustunga tekin að þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi - 13.8.2016

Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók fyrstu skóflustunguna að nýrri þjóðgarðsmiðstöð fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul í gær á Hellissandi. Þá setti ráðherra málþing um framtíð Þjóðgarðsins í kjölfarið.

Nánar...

Ráðherra opnar sýningu á Brjánslæk um Surtarbrandsgil - 12.8.2016

Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði í dag sýningu um náttúruvættið Surtarbrandsgil í gamla prestbústaðinum á Brjánslæk.

Nánar...

Eldri fréttir