Eitur og efnavara

Eitur og efnavara

Markmið umhverfisráðuneytisins á þessu sviði er m.a. að notkun efna og efnavöru ógni ekki heilsu manna og umhverfi, neytendur fái fullnægjandi upplýsingar um efnavörur og að losun efna sem eru hættuleg heilbrigði og umhverfi verði hætt eða takmörkuð eins og mögulegt er.

Lög

Stofnanir

Alþjóðasamningar