Hoppa yfir valmynd

Stýrihópur vegna verndarsvæðis Breiðafjarðar

Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Skipaður 3. mars 2022
Ráðuneytið hefur í samvinnu við Breiðafjarðarnefnd, Fjórðungssamband Vestfirðinga og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi haft verndun Breiðafjarðar og tengsl verndunarinnar við byggðaþróun til skoðunar.

Stýrihópnum er falið er að stýra vinnu þar sem greind verða verndargildi svæðisins og áhrif þess, tækifæri og ógnanir, á samfélag, byggð og atvinnulíf. Greining stýrihópsins leiði til tillögu um framtíð verndarsvæðis Breiðafjarðar.

Hópurinn skili sínum tillögum eigi síðar en 1. júní 2023.

Án tilnefningar
Sigríður Finsen, formaður,
Steinar Kaldal

Samkvæmt tilnefningu Breiðafjarðarnefndar
Erla Friðriksdóttir

Samkvæmt tilnefningu innviðaráðuneytis
Hólmfríður Sveinsdóttir

Samkvæmt tilnefningu menningar- og viðskiptaráðuneytis
María Reynisdóttir

Samkvæmt tilnefningu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi
Jakob Björgvin Jakobsson

Samkvæmt tilnefningu Fjórðungssambands Vestfirðinga
Jóhanna Ösp Einarsdóttir

Samkvæmt tilnefningu matvælaráðuneytis
Freydís Vigfúsdóttir 

Starfsmaður frá Náttúrurstofu Vesturlands mun starfa með stýrihópnum.


Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum