Hoppa yfir valmynd

Starfshópur um sameiginlegar starfsstöðvar

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Starfshópnum er falið að skoða möguleika á sameiginlegum starfsstöðvum með hliðsjón af svæðisskiptum verkefnum ríkis og sveitarfélaga, svo sem skólaþjónustu, farsæld barna, íþróttastarfi og æskulýðsstarfi.

Mælst er til þess að hópurinn skili af sér áliti og ljúki störfum eigi síðar en 1. febrúar 2024.

Starfshópurinn er þannig skipaður:

  • Svandís Ingimundardóttir, formaður, án tilnefningar
  • Líney Rut Halldórsdóttir, án tilnefningar
  • Hólmfríður Sveinsdóttir, samkvæmt tilnefningu innviðaráðuneytis
  • Svala Kristín Hreinsdóttir, samkvæmt tilnefningu sambands íslenskra sveitarfélaga
  • Bjarni Guðmundsson, samkvæmt tilnefningu sambands íslenskra sveitarfélaga
  • Haraldur Reinhardsson, samkvæmt. tilnefningu Byggðastofnunar
  • Hlöðver Ingi Gunnarsson, samkvæmt tilnefningu Grunns - félags fræðslustjóra og stjórnenda á skólaskrifstofum
  • Sólveig Sigurðardóttir, samkvæmt tilnefningu Samtaka stjórnenda í velferðarþjónustu
  • Andri Stefánsson, samkvæmt tilnefningu Íþrótta- og Ólympiusambands Íslands
  • Auður Inga Þorsteindóttir, samkvæmt tilnefningu Ungmennafélags Íslands
  • Páll Ólafsson, samkvæmt tilnefningu Barna- og fjölskyldustofu
  • Ása Kristín Einarsdóttir, samkvæmt tilnefningu Félags íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa

Áheyrnarfulltrúi samkvæmt tilnefningu Grunns – félags fræðslustjóra og stjórnenda á skólaskrifstofum er Soffía Vagnsdóttir. Starfsmaður hópsins er Victor Berg Guðmundsson, sérfræðingur í mennta- og barnamálaráðuneyti.

 

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum