Hoppa yfir valmynd

Stjórn söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Stjórn sjóðsins fer með yfirstjórn hans. Stjórnin skal fjalla um allar meiri háttar ákvarðanir varðandi stefnumótun sjóðsins og starfsemi. Hún skal sjá um að nægjanlegt eftirlit sé haft með bókhaldi og meðferð fjármuna sjóðsins. Starf nefndarinnar grundvallast á 3. grein laga um Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda.

Ráðherra skipar í stjórn sjóðsins til fjögurra ára í senn. Skulu fjórir stjórnarmanna skipaðir eftir tilnefningu stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða og þrír án tilnefningar og skal einn þeirra vera formaður sjóðstjórnar en að öðru leyti skiptir stjórnin með sér verkum.

Nefndarfólk (Skipað 2020-2024):

  • Tómas Brynjólfsson, formaður, án tilnefningar
  • Aðalbjörg Lúthersdóttir, tilnefnd af Landssamtökum lífeyrissjóða
  • Einar Sveinbjörnsson, tilnefndur af Landssamtökum lífeyrissjóða
  • Reynir Þorsteinsson, án tilnefningar
  • Svana Helen Björnsdóttir, tilnefnd af Landssamtökum lífeyrissjóða
  • Þorvaldur Ingi Jónsson, tilnefndur af Landssamtökum lífeyrissjóða
  • Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, án tilnefningar

Til vara: 

  • Helga Einarsdóttir, tilnefnd af Landssamtökum lífeyrissjóða 
  • Steinunn Sigvaldadóttir, án tilnefningar

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda

Ráð og stjórnir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum