Veiðistjórnun

Veiðistjórnun


Lög nr. 64/1994 um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum.

  • Reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum.
  • Reglugerð nr. 291/1995 um veiðikort og hæfnispróf veiðimanna.
  • Reglugerð nr. 437/1995 um refa- og minkaveiðar.
  • Reglugerð nr. 252/1996 um friðun tiltekinna villtra fuglategunda, friðlýsingu æðarvarps, fuglamerkingar, hamskurð o.fl.
  • Reglugerð nr. 486/2003 um stjórn hreindýraveiða.
  • Reglugerð nr. 487/2003 um skiptingu arðs af hreindýraveiðum.
  • Reglugerð nr. 424/2012 um verklegt skotpróf vegna hreindýraveiða.

Tilskipun um veiði á Íslandi, 20. júní 1849.

Lög nr. 30/1925 um selaskot á Breiðafirði og uppidráp.

Lög nr. 29/1937 um útrýmingu sels í Húnaósi.

Lög nr. 85/2000 um alþjóðlega verslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu.

  • Reglugerð nr. 993/2004 um framkvæmd samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu.