Náttúruvernd

Náttúruvernd

Lög nr. 60/2013  um náttúruvernd.

 • Reglugerð nr. 205/1973 um náttúruvernd.
 • Reglugerð nr. 61/1990 um landverði.
 • Reglugerð nr. 371/1997 fyrir Friðlýsingarsjóð skv. lögum um náttúruvernd.
 • Reglugerð nr. 583/2000 um innflutning, ræktun og dreifingu útlenskra plöntutegunda.
 • Reglugerð nr. 568/2001 um þjóðgarðinn Snæfellsjökul.
 • Reglugerð nr. 528/2005 um takmarkanir á umferð í náttúru Íslands.
 • Reglugerð nr. 941/2011 um auglýsingar meðfram vegum og annars staðar utan þéttbýlis.

Lög nr. 60/1992 um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur.

 • Reglugerð nr. 229/1993 um Náttúrufræðistofnun Íslands.
 • Reglugerð nr. 384/1994 um skipulag og starfsemi Náttúrustofu Austurlands í Neskaupstað.
 • Reglugerð nr. 643/1995 um skipulag og starfsemi náttúrustofu Suðurlands í Vestmannaeyjum.
 • Reglugerð nr. 512/1997 um skipulag og starfsemi Náttúrustofu Vesturlands í Stykkishólmi.
 • Reglugerð nr. 96/1998 um skipulag og starfsemi Náttúrustofu Norðurlands vestra á Sauðárkróki.
 • Reglugerð nr. 589/2001 um skipulag og starfsemi Náttúrustofu Reykjaness í Sandgerði.

Lög nr. 60/2007 um Vatnajökulsþjóðgarð.

 • Reglugerð nr. 608/2008 um Vatnajökulsþjóðgarð.
 • Reglugerð nr.  679/2016 um gjaldtöku vegna tjaldstæða og þjónustu í Vatnajökulsþjóðgarði.


Lög nr. 97/2004 um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjasýslu.

 • Reglugerð nr. 665/2012 um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjasýslu.
 • Reglugerð nr. 664/2012 um Náttúrurannsóknarstöðina við Mývatn o.fl.

Lög nr. 85/2005 um verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess.

 • Reglugerð nr. 650/2006 um framkvæmd verndunar vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns.

 Lög nr. 54/1995 um vernd Breiðafjarðar.

  Lög nr. 22/2012 um umhverfisábyrgð.

Sjá einnig:

 • Reglugerð nr.  750/2013 um viðmiðanir í sjálfbærri lífeldsneytisframleiðslu.