Hoppa yfir valmynd
22. febrúar 2008 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Umsóknir um starf framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs

Í Skaftafelli
Í Skaftafelli

Alls sóttu 27 um starf framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs en frestur til að sækja um starfið rann út mánudaginn 18. febrúar. Stofnun þjóðgarðsins er stærsta verkefni í náttúruvernd sem unnið hefur verið að í umhverfisráðuneytinu.

Nöfn umsækjenda, búseta og starfsheiti fara hér á eftir:

1. Arinbjörn Kúld, Akureyri, neyðarvörður.

2. Björn Helgason, Höfn, framkvæmdastjóri

3. Björn M. Sigurjónsson, Reykjavík, framkvæmdastjóri

4. Guðmundur Sveinsson Kröyer, Egilsstaðir, umhverfisstjóri

5. Haukur Haraldsson, Garðabær

6. Hjalti Andrason, Reykjavík, fjölmiðlafulltrúi

7. Hjálmar A. Jónsson, Reykjavík, tæknifræðingur

8. Ingibjörg Júlía Þorbergsdóttir, Hafnarfjörður, sérfræðingur

9. Jón Tómas Erlendsson, Kópavogur, kerfisfræðingur

10. Kristín Elfa Guðnadóttir, Reykjavík, ritstjóri

11. Orri Páll Jóhannsson, Reykjavík, ritstjóri

12. Ólafur Örn Pétursson, Seyðisfjörður, framkvæmdastjóri

13. Ragnhildur Einarsdóttir, Höfn, kennari

14. Ragnhildur Sigurðardóttir, Selfoss, sérfræðingur

15. Sigurður Ármann Þráinsson, Reykjavík, deildarstjóri

16. Sigurjón Benediktsson, Húsavík, tannlæknir

17. Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, Kópasker, þjóðgarðsvörður

18. Snorri Stefánsson, Reykjavík, sérfræðingur

19. Stefán Helgi Valsson, Reykjavík, kennari

20. Steingrímur Þorbjarnarson, Kópavogur, kennari

21. Steinn Kárason, Reykjavík, kennari

22. Úlfur Björnsson, Hveragerði, kennari

23. Þorsteinn Narfason, Kópavogur, framkvæmdastjóri

24. Þórarinn Ingi Ólafsson, Borgarnes, leiðsögumaður

25. Þórður B. Sigurðsson, Mosfellsbær, aðstoðarframkvæmdastjóri

26. Þórður H. Ólafsson, Reykjavík, framkvæmdastjóri

27. Þórhallur Pálsson, Egilsstaðir, arkitekt



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum