Efst á baugi

Umhverfisfræðsluráð

28.8.2009 : Málþing um þjóðaráætlun um menntun til sjálfbærni

Umhverfisfræðsluráð og Landvernd boða til málþings um þjóðaráætlun um menntun til sjálfbærni þriðjudaginn 15. september. Ástralskir sérfræðingar á sviði menntunar til sjálfbærni verða meðal fyrirlesara. Lesa meira
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra afhendir landgræðsluverðlaunin.

17.8.2009 : Umhverfisráðherra afhenti landgræðsluverðlaunin

Landgræðsla ríkisins veitti hin árlegu landgræðsluverðlaun við hátíðlega athöfn á Kirkjubæjarklaustri í liðinni viku. Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, afhenti verðlaunin. Lesa meira
Skógarmítill

14.8.2009 : Fróðleikur um pöddur

Náttúrufræðistofnun Íslands hefur birt ýmsan fróðleik um pöddur á heimasíðu stofnunarinnar. Stofnunin reynir með þessu að mæta auknum áhuga landsmanna á náttúru landsins. Lesa meira
Norrænt samstarf

30.6.2009 : Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

Alls bárust 63 tilnefningar til Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs í ár, þar af átta frá Íslandi. Kolbrún Halldórsdóttir er nýskipaður formaður dómnefndarinnar verðlaunanna. Lesa meira