Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Forsætisráðuneytið
Sýni 1-200 af 952 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 02. desember 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP28, sem nú fer fram í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Forsætisráðherra lagði í ávarpi sínu...


  • 01. desember 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Óskað eftir leiguhúsnæði fyrir Grindvíkinga

    Til að styðja enn frekar við öflun húsnæðis fyrir Grindvíkinga sem rýma hafa þurft heimili sín hefur Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, að höfðu samráði við Grindavíkurbæ, fjármála- og efnahagsráðuneytið, ...


  • 01. desember 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin

    Tuttugasti og áttundi aðildaríkjafundur og ráðstefna Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP28) stendur nú yfir í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ver...


  • 30. nóvember 2023 Forsætisráðuneytið

    Opnað fyrir tilnefningar á verðlaunahafa jafnréttisverðlauna Vigdísar Finnbogadóttur

    Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir verðlaunahafa jafnréttisverðlauna Vigdísar Finnbogadóttur. Verðlaunin voru stofnuð í Reykjavík í maí síðastliðinn í aðdraganda leiðtogafundar Evrópuráðsins. ...


  • 30. nóvember 2023 Forsætisráðuneytið

    Skýrsla forsætisráðherra um árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi skýrslu um árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara. Skýrslan er unnin að beiðni Bryndísar Haraldsdóttur og fleiri alþingismann...


  • 29. nóvember 2023 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Samkeppni um gerð og miðlun myndefnis á íslensku á samfélagsmiðlum

    Efnt verður til samkeppni meðal ungmenna um gerð og miðlun myndefnis á íslensku á samfélagsmiðlum. Ríkisstjórnin hefur samþykkt að verja fimm milljónum króna til verkefnisins. Greint var frá þessum áf...


  • 29. nóvember 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ráðherranefnd um málefni íslenskrar tungu kynnir aðgerðir

    Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu verður lögð fram sem þingsályktunartillaga á Alþingi á næstu dögum. Ráðherranefnd um málefni íslenskrar tungu kynnti í dag tillögur sínar að alls 19 aðgerðum ...


  • 29. nóvember 2023 Forsætisráðuneytið

    Málþing um dómstólakafla stjórnarskrárinnar

    Forsætisráðuneytið í samvinnu við Háskólann á Akureyri, Háskólann á Bifröst, Háskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands býður til málþings undir yfirskriftinni Er þörf á breytingum á dómstólakafla stjór...


  • 29. nóvember 2023 Forsætisráðuneytið

    Trausti Fannar Valsson skipaður formaður úrskurðarnefndar um upplýsingamál

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Trausta Fannar Valsson, forseta lagadeildar Háskóla Íslands, formann úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Hafsteinn Þór Hauksson, dósent við lagadeild H...


  • 28. nóvember 2023 Forsætisráðuneytið

    Hjálparsamtök styrkt í aðdraganda jóla

    Samþykkt var á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun að veita tíu hjálparsamtökum sem starfa hér á landi styrk í aðdraganda jóla eins og gert hefur verið undanfarin ár. Að þessu sinni nemur styrkurinn all...


  • 24. nóvember 2023 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stuðningur við Grindvíkinga vegna húsnæðis​​

    Ríkisstjórn Íslands samþykkti á ríkisstjórnarfundi í dag stuðningsaðgerðir til að mæta húsnæðisþörfum Grindvíkinga vegna jarðhræringa á svæðinu. Aðgerðirnar fela annars vegar í sér tímabundi...


  • 14. nóvember 2023 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Framkvæmdir við gerð varnargarðs til verndar orkuverinu í Svartsengi hafnar​

    Framkvæmdir eru hafnar við byggingu varnargarðs til að verja orkuverið í Svartsengi fyrir hugsanlegum afleiðingum eldsumbrota. Ráðist er í gerð varnargarðsins samkvæmt ákvö...


  • 14. nóvember 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Heimsþing kvenleiðtoga í Reykjavík

    Heimsþing kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum, sem er orðinn fastur vettvangur alþjóðlegrar umræðu og tengslamyndunar um réttindi kvenna og kynjajafnrétti, hófst í Hörpu í gær en þinginu lýkur síðdeg...


  • 07. nóvember 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Opið fyrir umsóknir í barna- og ungmennaráð heimsmarkmiðanna

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir í barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Forsætisráðherra fer með skipun ráðsins en óskað er eftir börnum sem eru tilbúin að sitja í ráðinu í tvö ár, ...


  • 02. nóvember 2023 Forsætisráðuneytið

    Málþing um mannréttindakafla stjórnarskrárinnar

    Forsætisráðuneytið í samvinnu við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík, Háskólann á Akureyri og Háskólann á Bifröst býður til málþings undir yfirskriftinni Er þörf á breytingum á mannréttindakafla s...


  • 01. nóvember 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra á þingi Norðurlandaráðs í Osló

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í gær þátt í leiðtogafundi norrænna forsætisráðherra á þingi Norðurlandaráðs í Osló. Hún stýrði einnig fundi forsætisráðherranna sem haldinn var í tengslum við...


  • 30. október 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Sinfóníuhljómsveit Norðurlands hlýtur styrk í tilefni af 30 ára afmæli

    Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á 30 ára afmæli um þessar mundir. Að því tilefni var undirritaður sérstakur styrktarsamningur við starfsemi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Menningar- og viðskiptaráðu...


  • 24. október 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra úthlutar tíu milljónum til verkefna og viðburða á sviði jafnréttismála

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að úthluta styrkjum til sex verkefna á sviði jafnréttismála en heildarfjárhæð styrkjanna er tíu milljónir króna. Styrkirnir eru veittir á grundvelli ...


  • 19. október 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði þing Hringborðs Norðurslóða

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp við opnun þings Hringborðs Norðurslóða – Arctic Circle sem fram fer í Hörpu. Um er að ræða tíunda þing Hringborðs Norðurslóða sem haldið er...


  • 17. október 2023 Forsætisráðuneytið

    Áslaug María Friðriksdóttir ráðin aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar

    Áslaug María Friðriksdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar. Meginverkefni hennar verða tengd undirbúningi stjórnarskrárvinnu og samhæfingu mála milli ráðuneyta. Áslaug er með MSc-p...


  • 13. október 2023 Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundur á Bessastöðum

    Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til fundar á Bessastöðum á morgun, laugardaginn 14. október, kl. 14.00.


  • 11. október 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Friðarráðstefna í Hörpu: „Alþjóðleg samstaða og samvinna lykilatriði“

    Norræn samstaða um frið er umfjöllunarefni fjölmennrar friðarráðstefnu sem nú stendur yfir í Hörpu og er send út í beinu streymi. Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands heldur ráðstefn...


  • 05. október 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi EPC í Granada

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í leiðtogafundi hins pólitíska bandalags Evrópuríkja (e. European Political Community, EPC) í Granada á Spáni. Á leiðtogafundinum var m.a. rætt um s...


  • 04. október 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Friðarráðstefna í Reykjavík: Norræn samstaða um frið

    Framtíðarsýn Norðurlanda í friðarmálum er umfjöllunarefni friðarráðstefnu sem fram fer 10.-11. október nk. í Hörpu.Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands heldur ráðstefnuna í samstarfi...


  • 03. október 2023 Forsætisráðuneytið

    Styrkveitingar til verkefna og viðburða á sviði jafnréttismála

    Forsætisráðuneytið veitir styrki til verkefna og viðburða á sviði jafnréttismála til eins árs í senn.  Við úthlutun er horft til þess hvort; verkefni hafi gildi og mikilvægi fyrir jafnrétti...


  • 26. september 2023 Forsætisráðuneytið

    Norrænir jafnréttisráðherrar funduðu í Reykjavík

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrði fundi í Norrænu ráðherranefndinni um jafnrétti og hinsegin málefni í dag. Ísland fer með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni í ár en nefndin er opin...


  • 21. september 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Úttektarskýrsla ECRI: Jákvæðri þróun á Íslandi fagnað en ákveðin atriði þó talin áhyggjuefni

    Sjötta úttektarskýrsla Evrópunefndarinnar gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi (European Commission against Racism and Intolerance, ECRI) hefur verið birt. ECRI er sjálfstæður eftirlitsaðili á vegu...


  • 20. september 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði leiðtogafund um loftslagsmál

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði leiðtogafund um loftslagsmál sem haldinn er í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York en fulltrúar um 30 ríkja voru beðnir að ávarp...


  • 19. september 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra stýrði umræðum á leiðtogafundi um heimsmarkmiðin

    Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna, hið 78. í röðinni, var sett formlega í höfuðstöðvum samtakanna í New York í dag. Leiðtogafundi um heimsmarkmiðin var fram haldið en leiðtogar heims hafa samþykkt yfi...


  • 18. september 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra á leiðtogafundi um heimsmarkmiðin

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í dag viðstödd opnun leiðtogafundar um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna í New York. Fundurinn er haldinn í tengslum við 78. allsherjarþing Sameinuðu þjóðan...


  • 15. september 2023 Forsætisráðuneytið

    Greinargerðir sérfræðinga vegna endurskoðunar stjórnarskrár

    Greinargerðum sérfræðinga sem forsætisráðherra fól að taka saman um kafla stjórnarskrárinnar sem fjalla um Alþingi, dómstóla og mannréttindi hefur nú verið skilað til forsætisráðuneytisins. Vinna sérf...


  • 13. september 2023 Forsætisráðuneytið

    Stefnuræða forsætisráðherra og þingmálaskrá

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í kvöld stefnuræðu sína fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 154. löggjafarþing hefur nú verið birt á vef Stjórnarráðsins í ...


  • 12. september 2023 Forsætisráðuneytið

    Vegna umræðu um fjárveitingar til Samtakanna '78

    Vegna ummæla framkvæmdastjóra Samtakanna ‘78 um að framlagi sé ekki úthlutað til verkefna samtakanna í fjárlögum fyrir árið 2024 vill forsætisráðuneytið árétta að gert er ráð fyrir að 40 milljónir sem...


  • 11. september 2023 Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundur á Bessastöðum

    Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til reglulegs fundar á Bessastöðum í dag, mánudaginn 11. september, kl. 14.00.


  • 06. september 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með forsætisráðherra Lúxemborgar

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Xavier Bettel, forsætisráðherra Lúxemborgar, áttu í dag tvíhliða fund í Lúxemborg. Fundurinn var haldinn í kjölfar samtals forsætisráðherranna í tengslum við le...


  • 06. september 2023 Forsætisráðuneytið

    Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2022 komin út

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Kristín Benediktsdóttir, formaður kærunefndar jafnréttismála, funduðu í gær þar sem formaður kærunefndar kynnti forsætisráðherra ársskýrslu nefndarinnar fyrir á...


  • 31. ágúst 2023 Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin fundaði með fulltrúum sveitarfélaga á Austurlandi

    Árlegur sumarfundur ríkisstjórnarinnar fór fram á Egilsstöðum í dag. Eftir hefðbundinn ríkisstjórnarfund fundaði ríkisstjórnin með fulltrúum sveitarfélaga á Austurlandi og var viðstödd athöfn í tengsl...


  • 30. ágúst 2023 Forsætisráðuneytið

    Kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna birtir lokaathugasemdir

    Kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna (e. Committee on the Elimination of Discrimination against Women) hefur birt lokaathugasemdir sínar við níundu reglubundnu skýrslu Íslands um framkvæmd samnings um ...


  • 28. ágúst 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fær kynningu á aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heimsótti Samband íslenskra sveitarfélaga í morgun þar sem hún fékk kynningu á aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu...


  • 17. ágúst 2023 Forsætisráðuneytið

    Álitsgerð Lagastofnunar varðandi þjónustu við einstaklinga sem misst hafa réttindi sem umsækjendur um alþjóðlega vernd

    Lagastofnun Háskóla Íslands hefur skilað forsætisráðuneytinu álitsgerð um samspil ákvæða útlendingalaga og laga um félagsþjónustu sveitarfélaga hvað varðar þjónustu við einstaklinga sem misst hafa rét...


  • 17. ágúst 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með fyrsta ráðherra Skotlands

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með Humza Yousaf, fyrsta ráðherra skosku heimastjórnarinnar, í Edinborg. Á fundinum ræddu þau tvíhliða samstarf landanna, m.a. á sviði grænna orkul...


  • 09. ágúst 2023 Forsætisráðuneytið

    Umboðsmaður barna afhendir forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir 2022

    Salvör Nordal, umboðsmaður barna, afhenti í dag Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir árið 2022. Í skýrslunni er farið yfir starfsemi embættisins og helstu verkefni þess á...


  • 18. júlí 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Staða Íslands gagnvart heimsmarkmiðunum kynnt á ráðherrafundi um sjálfbæra þróun

    Staða Íslands og vinna í þágu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna verður kynnt á árlegum ráðherrafundi um sjálfbæra þróun í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætis...


  • 18. júlí 2023 Forsætisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Vísinda- og nýsköpunarráð skipað í fyrsta sinn

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað fulltrúa í Vísinda- og nýsköpunarráð til næstu fjögurra ára í samræmi við lög um Vísinda- og nýsköpunarráð nr. 137/2022. Samkvæmt 5. gr. laganna...


  • 14. júlí 2023 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Aðgerðir ríkisstjórnar til eflingar viðbúnaði á gossvæðinu

    Ríkisstjórnin hefur á undanförnum tveimur árum staðið fyrir aðgerðum sem stuðla að aukinni samhæfingu og bættu viðbragði við væntum eldsumbrotum á Reykjanesi. Aðgerðirnar hafa verið undirbúnar af hópi...


  • 14. júlí 2023 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir björgunarsveitina Þorbjörn í Grindavík

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra og dómsmálaráðherra um að styrkja björgunarsveitina Þorbjörn í Grindavík um 10 milljónir króna. Fjárveitingin er veitt til að ef...


  • 13. júlí 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Bandaríkjaforseta

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Joe Biden Bandaríkjaforseta en fundurinn fór fram í Helsinki. Á fundinum var rætt um samstarf og samvinnu Norðurl...


  • 12. júlí 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Vilníus lokið

    Tveggja daga leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í Vilníus lauk í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tóku þátt í fundinu...


  • 10. júlí 2023 Forsætisráðuneytið

    Viðburður Íslands um smitáhrif og sjálfbæra þróun

    Íslensk stjórnvöld í samstarfi við UNICEF standa fyrir sérstökum hliðarviðburði um svokölluð neikvæð smitáhrif í tengslum við ráðherrafund Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Streymi frá viðbu...


  • 10. júlí 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Forsætisráðherra og utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Vilníus

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Vilníus á morgun og stendur fram á miðvikudag. Á f...


  • 04. júlí 2023 Forsætisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Styrkur veittur til framleiðslu sjónvarpsþáttaraðar um Vigdísi Finnbogadóttur

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Lilju D. Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, um að veita leikhópnum Vesturporti fimm milljó...


  • 02. júlí 2023 Forsætisráðuneytið

    Leiðtogafundur Norðurlandanna með Bandaríkjaforseta

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun sækja leiðtogafund Norðurlandanna og Joe Biden Bandaríkjaforseta í Helsinki 13. júlí nk. Fundurinn verður haldinn í kjölfar leiðtogafundar Atlantshafsbandalags...


  • 27. júní 2023 Forsætisráðuneytið

    Ísland efst á lista Alþjóðaefnahagsráðsins yfir jafnrétti kynjanna fjórtánda árið í röð

    Ísland er í efsta sæti á lista Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) yfir jafnrétti kynjanna sem birtur var í síðustu viku. Er þetta fjórtánda árið í röð sem Ísland er á toppi listans. Listinn...


  • 26. júní 2023 Forsætisráðuneytið

    Fundi forsætisráðherra Norðurlandanna og Kanada lokið

    Formlegum fundi forsætisráðherra Norðurlandanna og Kanada sem fram fór í Vestmannaeyjum er lokið. Í yfirlýsingu fundarins ítreka ráðherrarnir mikilvægi samstarfs ríkjanna og heita því að efla það enn ...


  • 25. júní 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherrar Norðurlandanna og Kanada funda í Vestmannaeyjum

    Forsætisráðherrar Norðurlandanna og Kanada komu til Vestmannaeyja í kvöld. Árlegur sumarfundur norrænna forsætisráðherra fer fram þar á morgun en Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er sérstakur ...


  • 22. júní 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra hlýtur jafnréttisverðlaun í Rúmeníu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag við verðlaunum fyrir framlag sitt til jafnréttismála í alþjóðastjórnmálum (e. The Gender Equality in Global Politics Award) frá Babes-Bolyai háskólanum í...


  • 20. júní 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ný skýrsla OECD um íslenskt efnahagslíf: Íslenska hagkerfið sýnir styrk en auka þarf aðhald fjármálastefnunnar

    Staða efnahagsmála á Íslandi er góð og efnahagslegar afleiðingar heimsfaraldursins hafa að mestu gengið til baka. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um Ís...


  • 19. júní 2023 Forsætisráðuneytið

    Styrkveitingar Jafnréttissjóðs Íslands og samningur um Jafnvægisvog FKA

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra úthlutaði í dag styrkjum til 11 verkefna úr Jafnréttissjóði Íslands við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica. Af þessum ellefu verkefnum hlutu fimm hvert um...


  • 18. júní 2023 Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundur á Bessastöðum

    Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til fundar á Bessastöðum á morgun, mánudaginn 19. júní, kl. 10.00.


  • 17. júní 2023 Forsætisráðuneytið

    Þjóðhátíðarávarp forsætisráðherra á Austurvelli

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi m.a. um krefjandi stöðu í efnahagsmálum, áskoranir tengdar gervigreind og menntamál í þjóðhátíðarávarpi sínu á Austurvelli í dag. Forsætisráðherra sagði að v...


  • 16. júní 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra Kanada gestur á fundi forsætisráðherra Norðurlanda í Vestmannaeyjum

    Sumarfundur forsætisráðherra Norðurlandanna verður haldinn í Vestmannaeyjum 25. – 26. júní nk. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, verður sérstakur gestur fundarins. Ísland er gestgjafi sumarfund...


  • 16. júní 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra verður sendiherra velsældarverkefnis WHO

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur verið útnefnd sendiherra velsældarverkefnis Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (e. Champion for the WHO Well-being Economy Initiative) til næstu tveggja ár...


  • 15. júní 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Skýrsla um stöðu heimsmarkmiðanna á Íslandi send til Sameinuðu þjóðanna

    Íslensk stjórnvöld hafa sent svokallaða landrýniskýrslu (e. Voluntary National Review) um stöðu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun til stofnunarinnar. Skýrslan verður kynnt á ráðherra...


  • 14. júní 2023 Forsætisráðuneytið

    Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin birtir skýrslu um velsældarhagkerfið á Íslandi

    Skýrsla Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) um velsældarhagkerfið á Íslandi hefur verið birt. Hans Kluge, framkvæmdastjóri WHO í Evrópu, afhenti Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra skýrsluna ...


  • 13. júní 2023 Forsætisráðuneytið

    Samningur um samstarf forsætisráðuneytisins og Siðfræðistofnunar

    Forsætisráðuneytið og Háskóli Íslands, f.h. Siðfræðistofnunar, hafa gert með sér samning um ráðgjöf stofnunarinnar til stjórnvalda um siðferðisleg efni og gerð kennsluefnis um siðareglur. Samkvæmt sam...


  • 13. júní 2023 Forsætisráðuneytið

    Velsældarþing hefst í Hörpu á morgun

    Velsældarþing, alþjóðleg ráðstefna um velsæld og sjálfbærni, hefst í Hörpu á morgun og stendur fram á fimmtudag. Markmið ráðstefnunnar, sem haldinn er á vegum forsætisráðuneytisins og embættis landlæk...


  • 07. júní 2023 Forsætisráðuneytið

    Drög að reglugerð um meðferð og nýtingu þjóðlendna í samráðsgátt

    Drög að reglugerð forsætisráðherra um meðferð og nýtingu þjóðlendna hafa verið lögð fram til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Ætlunin er að setja umrædda reglugerð á grundvelli laga um þjóðlendur ...


  • 06. júní 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Aðgerðir í málefnum íslenskrar tungu kynntar í Samráðsgátt

    Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu er nú til kynningar og umsagnar í Samráðsgátt. Alls er um að ræða 18 aðgerðir sem mótaðar eru í samstarfi fimm ráðuneyta, en markmið þeirra er að forgangsraða...


  • 06. júní 2023 Forsætisráðuneytið

    Dregið hefur úr fátækt á síðustu 20 árum

    Dregið hefur úr hlutfalli tekjulágra á Íslandi á síðastliðnum 20 árum. Staðan á Íslandi er með því besta sem þekkist meðal samanburðarlanda sem breytir þó ekki þeirri staðreynd að fátækt er til staðar...


  • 05. júní 2023 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn verðbólgu

    Afkoma ríkissjóðs stórbatnar áfram miðað við fyrri áætlanir samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Seðlabankans og er afkoma á frumjöfnuði nú 90 milljörðum betri en gert var ráð fyrir við samþykkt síðustu fjárlag...


  • 02. júní 2023 Forsætisráðuneytið

    Forvarnaráætlun gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi meðal barna og ungmenna gengur vel

    Tímabil aðgerðaráætlunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni fyrir árin 2021-2025 er nú hálfnað og er tæplega helmingi aðgerða lokið og um 30% komna...


  • 01. júní 2023 Forsætisráðuneytið

    Leiðtogar Evrópuríkja funduðu í Moldóvu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sótti í dag leiðtogafund hins pólitíska bandalags Evrópuríkja (European Political Community, EPC) sem fram fór skammt frá Chisinau, höfuðborg Moldóvu. Fundinn sótt...


  • 01. júní 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra sækir leiðtogafund EPC í Moldóvu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sækir í dag leiðtogafund hins pólitíska bandalags Evrópuríkja (e. European Political Community, EPC) sem fram fer skammt frá Chisinau, höfuðborg Moldóvu. Alls...


  • 30. maí 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir verkefni um menningarsamstarf við Úkraínu

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum sl. föstudag að veita 5 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til Háskóla Íslands vegna verkefnis um menningarsamstarf við Úkraínu. Þá hyggst utanríkisráðuneytið ...


  • 24. maí 2023 Forsætisráðuneytið

    Ingi Björn Guðnason ráðinn staðarhaldari á Hrafnseyri

    Ingi Björn Guðnason bókmenntafræðingur hefur verið ráðinn staðarhaldari á Hrafnseyri við Arnarfjörð og tók hann formlega við starfinu í síðasta mánuði. Starf staðarhaldara á Hrafnseyri við Arnarfjörð ...


  • 23. maí 2023 Forsætisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Aðgerðaáætlun um eflingu barnamenningar samþykkt á Alþingi

    Þingsályktunartillaga Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um aðgerðaáætlun um eflingu barnamenningar fyrir árin 2024-2028 var samþykkt á Alþingi í dag. Í aðgerðaáætluninni er sett fram sú framtíðar...


  • 23. maí 2023 Forsætisráðuneytið

    Skýrsla Íslands um Kvennasamninginn tekin fyrir í Genf

    Níunda skýrsla Íslands um samninginn um afnám allrar mismununar gagnvart konum (CEDAW) var tekin fyrir á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í Genf í gær. Í skýrslunni er fjallað um hvernig Ísland ...


  • 22. maí 2023 Forsætisráðuneytið

    Skýrsla um tækifæri og áhættur á sviði stafrænnar fjármálaþjónustu

    Starfshópur um tækifæri og áhættur á sviði stafrænnar fjármálaþjónustu hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni. Það er niðurstaða starfshópsins að tækni sem byggist á dreifðri færsluskrá, þ.m.t. b...


  • 21. maí 2023 Forsætisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Styrkjum úthlutað úr Barnamenningarsjóði

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, tilkynntu í dag um úthlutun styrkja úr Barnamenningarsjóði Íslands. Alls hljóta 41 verkefni styrk að þe...


  • 17. maí 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Ályktanir í þágu Úkraínu og lýðræðis samþykktar á leiðtogafundi

    Leiðtogar aðildarríkja Evrópuráðsins samþykktu Reykjavíkuryfirlýsinguna á fundi sínum í Reykjavík í dag og settu á stofn alþjóðlega tjónaskrá fyrir Úkraínu. Stuðningur við Úkraínu, ályktun í þágu...


  • 17. maí 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með forsætisráðherrum Írlands og Lúxemborgar

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fundi með forsætisráðherrum Írlands og Lúxemborgar að loknum leiðtogafundi Evrópuráðsins í dag. Leiðtogafundurinn og niðurstöður hans voru m.a. ræddar á fundu...


  • 17. maí 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með kanslara Þýskalands, forseta Frakklands og forsætisráðherra Úkraínu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fund með Olaf Scholz, kanslara Þýskalands, í Hörpu í morgun þar sem leiðtogafundur Evrópuráðsins fer fram. Í gærkvöldi fundaði forsætisráðherra með Emmanuel M...


  • 16. maí 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Leiðtogafundur Evrópuráðsins hafinn​

    Ábyrgðarskylda vegna Úkraínu og grundvallargildi Evrópuráðsins eru meginumfjöllunarefni leiðtogafundar Evrópuráðsins sem hófst í Reykjavík í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði áherslu á r...


  • 16. maí 2023 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Bein útsending frá leiðtogafundi Evrópuráðsins


  • 16. maí 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra átti fund með forseta framkvæmdastjórnar ESB

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Á fundinum ræddu þær stöðuna í viðræðu...


  • 15. maí 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með forsætisráðherra Portúgal

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með António Costa, forsætisráðherra Portúgal, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Costa er staddur hér á landi vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins ...


  • 12. maí 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Leiðtogafundur Evrópuráðsins framundan í Reykjavík

    Fjórði leiðtogafundur í sögu Evrópuráðsins fer fram í Reykjavík í næstu viku. Fyrir fundinum liggur að samþykkja formlega gerð sérstakrar skrár vegna þess tjóns sem innrás Rússlands hefur valdið Úkraí...


  • 11. maí 2023 Forsætisráðuneytið

    Ísland upp í fimmta sæti á Regnbogakorti ILGA Europe og í efsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu

    Ísland er komið upp í fimmta sæti á Regnbogakorti Evrópusamtaka hinsegin fólks (ILGA Europe) og í fyrsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu en niðurstöðurnar voru kynntar í dag á árlegum samráð...


  • 10. maí 2023 Forsætisráðuneytið

    Alþjóðleg velsældar- og sjálfbærniráðstefna í Reykjavík 14.-15. júní

    Forsætisráðuneytið í samvinnu við embætti landlæknis, Reykjavíkurborg og fleiri aðila stendur að alþjóðlegri velsældar- og sjálfbærniráðstefnu í Hörpu dagana 14.-15. júní nk. Undanfarin ár hafa s...


  • 03. maí 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með Volodymyr Zelensky

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag tvíhliða fund með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, í Helsinki. Fundur þeirra fór fram í kjölfar norræns leiðtogafundar þar sem forseti Úkraínu var g...


  • 03. maí 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra á leiðtogafundi Norðurlandanna með forseta Úkraínu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, sem fram fór í Helsinki. Gestgjafi fundarins var Sauli Niinistö, forseti Fin...


  • 03. maí 2023 Forsætisráðuneytið

    Leiðtogafundur Norðurlandanna með forseta Úkraínu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Volodymyr  Zelensky, forseta Úkraínu, í Helsinki í dag. Á fundinum verður rætt um áframhaldandi stuðning Norðurl...


  • 28. apríl 2023 Forsætisráðuneytið

    Björk Sigurgísladóttir skipuð varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits

    Forsætisráðherra hefur á grundvelli niðurstöðu lögbundinnar hæfnisnefndar og að fenginni tilnefningu fjármála- og efnahagsráðherra, sbr. 1. mgr. 4. gr. laga nr. 92/2019, um Seðlabanka Íslands, skipað ...


  • 28. apríl 2023 Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin fundaði með ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna

    Ríkisstjórn Íslands átti í dag fund með ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í Safnahúsinu. Á fundinum kynntu fulltrúar ungmennaráðsins tillögur sínar og áherslur er varða heimsmarkmið Samei...


  • 19. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Upplýsingar um götulokanir vegna leiðtogafundar

    Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn í Hörpu dagana 16. og 17. maí næstkomandi. Um 40 leiðtogar hafa boðað komu sína og ljóst að umfang á öryggisráðstöfunum verður mikið. Svæðið í kringum Hörpu...


  • 19. apríl 2023 Forsætisráðuneytið

    Drög að grænbók um sjálfbært Ísland til kynningar í Samráðsgátt

    Drög að grænbók um sjálfbært Ísland hafa verið birt í Samráðsgátt. Um er að ræða fyrsta skrefið í mótun stefnu Íslands um sjálfbæra þróun. Drögin eru afurð víðtæks samráðs sem fram hefur farið á vettv...


  • 19. apríl 2023 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Áætlun um fjárfestingu í heilbrigði þjóðarinnar

    Heildstæð áætlun um uppbyggingu innviða heilbrigðiskerfisins til ársins 2030 var kynnt af forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra í dag. Farið var yfir stöðu Landsp...


  • 18. apríl 2023 Forsætisráðuneytið

    Atli Viðar Thorstensen ráðinn samhæfingarstjóri í móttöku flóttafólks

    Atli Viðar Thorstensen hefur verið ráðinn í starf samhæfingarstjóra í móttöku flóttafólks hjá forsætisráðuneytinu. Starfið var auglýst í mars sl. og voru umsækjendur 16 talsins. Atli Viðar hefur lokið...


  • 18. apríl 2023 Forsætisráðuneytið

    Daníel Svavarsson nýr skrifstofustjóri á skrifstofu samhæfingar og stefnumála

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Daníel Svavarsson skrifstofustjóra á skrifstofu samhæfingar og stefnumála í forsætisráðuneytinu. Daníel mun flytjast úr embætti skrifstofustjóra í men...


  • 14. apríl 2023 Forsætisráðuneytið

    Tímarannsókn til að meta umfang ólaunaðra heimilis- og umönnunarstarfa

    Vinnuhópur um undirbúning að rannsókn á ólaunuðum heimilis- og umönnunarstörfum, sem stundum nefnast önnur og þriðja vaktin, hefur gert tillögu að tímarannsókn. Markmið rannsóknarinnar er að fanga umf...


  • 14. apríl 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra býður til samtals um sjálfbært Ísland

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra býður á næstu vikum til opinna samráðsfunda um landið þar sem rætt verður um sjálfbæra þróun á Íslandi. Á fundunum verður fjallað um stöðu sjálfbærni, hels...


  • 12. apríl 2023 Forsætisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Óskað eftir tilnefningum í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð

    Tilnefningarnefnd fyrir nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð óskar eftir tilnefningum um fulltrúa í ráðið. Nefndin starfar á grundvelli laga um Vísinda- og nýsköpunarráð sem tóku gildi þann 1. apríl sl...


  • 02. apríl 2023 Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherrar heimsóttu Neskaupstað og funduðu með viðbragðsaðilum

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra heimsóttu Neskaupstað í dag ásamt fulltrúum Ofanflóðasjóðs og almannavarna Ríkislögreglustjóra. ...


  • 30. mars 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra flutti ávarp á ársfundi Seðlabankans

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði ársfund Seðlabanka Íslands sem fram fór í Hörpu í dag. Í upphafi ávarps síns minntist forsætisráðherra Jóhannesar Nordal, fyrsta bankastjóra Seðlabankans,...


  • 29. mars 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði leiðtogafund Bandaríkjaforseta um lýðræði

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp á leiðtogafundi Joe Biden Bandaríkjaforseta um lýðræði, Summit for Democracy, sem fram fór með rafrænum hætti í dag. Fundurinn er liður í alþjóðlegu l...


  • 23. mars 2023 Forsætisráðuneytið

    Samhæfingarteymi um móttöku flóttafólks sett á laggirnar

    Forsætisráðuneytið hefur sett á laggirnar samhæfingarteymi um móttöku flóttafólks. Meginverkefni þess verður að efla samhæfingu og yfirsýn yfir helstu verkefni og áskoranir í málaflokknum, þvert á ráð...


  • 23. mars 2023 Forsætisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Neytendasamtökin studd til að sinna auknu neytendaeftirliti

    Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum að veita Neytendasamtökunum þriggja milljóna króna styrk af ráðstöfunarfé sínu í tilefni af 70 ára afmæli samtakanna sem fagnað er í dag. Markmið styrksins ...


  • 22. mars 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra flutti ávarp á málþingi um fjöltyngi

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag rafrænt ávarp við opnun alþjóðlegs málþings um fjöltyngi sem fram fer í Strassborg. Málþingið sem haldið er undir verndarvæng Mariju Burić, framkvæmda...


  • 15. mars 2023 Forsætisráðuneytið

    Oddný Mjöll Arnardóttir sver embættiseið

    Oddný Mjöll Arnardóttir mun formlega taka við embætti dómara við Mannréttindadómstól Evrópu í Strassborg í Frakklandi í dag. Þing Evrópuráðsins kaus Oddnýju Mjöll dómara við Mannréttindadómstól Evrópu...


  • 14. mars 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Forsætisráðherra og utanríkisráðherra heimsóttu Úkraínu og funduðu með Volodomyr Zelensky

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, áttu fund með forseta Úkraínu, Volodomyr Zelensky, í Kænugarði í dag. Á fundinum ræddu þau stöðuna í ...


  • 13. mars 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Forsætisráðherra og utanríkisráðherra heimsækja Kænugarð

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, heimsækja Kænugarð í Úkraínu á morgun, þriðjudaginn 14. mars. Markmið heimsóknar ráðherranna er að sý...


  • 08. mars 2023 Forsætisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Nýtt og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES

    Komið verður á nýju og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES. Forsætisráðherra, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra kynntu tillögur þess efnis...


  • 08. mars 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra flutti opnunarávarp á viðburði Evrópuráðsins

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í gær opnunarávarp á viðburði Evrópuráðsins þar sem fjallað var um réttindi kvenna og stúlkna á flótta í heiminum. Viðburðurinn fór fram í New York í tengsl...


  • 06. mars 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði 67. fund Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á 67. fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW67) í New York. Forsætisráðherra tók einnig þátt í viðburði norrænna jafnréttisráðherra um aðge...


  • 03. mars 2023 Forsætisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Síðasti fundur Vísinda- og tækniráðs í núverandi mynd

    Vísinda- og tækniráð kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum í dag en þetta var síðasti fundur ráðsins í núverandi mynd. Hlutverki og heiti ráðsins var breytt með lögum sem taka gildi 1. apríl nk. Me...


  • 02. mars 2023 Forsætisráðuneytið

    Umsækjendur um embætti varaseðlabankastjóra fjármálaeftirlits

    Alls bárust sex umsóknir um embætti varaseðlabankastjóra fjármálaeftirlits en forsætisráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 7. febrúar sl. og rann umsóknarfrestur út 27. febrúar. Umsækjendur...


  • 01. mars 2023 Forsætisráðuneytið

    Katrín Jakobsdóttir átti tvíhliða fund með Mette Frederiksen

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, áttu tvíhliða fund í Kaupmannahöfn í dag. Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík, sumarfundur norrænu forsætisr...


  • 28. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Síðasta eftirfylgni með innviðaátaki stjórnvalda

    Þriðju og síðustu eftirfylgni innviðaátaks stjórnvalda í kjölfar óveðursins sem geisaði í desember 2019 er nú lokið. Vinnu við um 70% skammtímaaðgerða var að fullu lokið í lok árs 2022 og vinna h...


  • 24. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    ​Vinnufundir með loftslagssérfræðingum: Hvernig setja má loftslagsmálin á dagskrá?

    Bresku loftslagssérfræðingarnir Mike Berners-Lee og George Marshall héldu síðustu viku fyrirlestur fyrir hóp sérfræðinga sem vinnur að því að framfylgja loftslagsmarkmiðum stjórnv...


  • 24. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Samantekt frá öðrum fundi samráðsvettvangs um jafnréttismál – Jafnréttisráðs

    Samantekt frá öðrum fundi samráðsvettvangs um jafnréttismál – Jafnréttisráðs hefur verið birt. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði til annars fundar samráðsvettvangsins þann 5. desember 2022. ...


  • 24. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Yfirlýsing forsætisráðherra Norðurlanda vegna stríðsins í Úkraínu

    Forsætisráðherrar Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu vegna stríðsins í Úkraínu en í dag er ár liðið frá því að innrás Rússlands hófst. Í yfi...


  • 23. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Yfirlýsing forsætisráðherra á Alþingi um stríðið í Úkraínu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag á Alþingi sérstaka yfirlýsingu af því tilefni að á morgun, 24. febrúar, verður ár liðið frá innrás Rússlands í Úkraínu. Í yfirlýsingunni ítrekaði...


  • 22. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra flutti ávarp á ráðstefnu UNESCO

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti myndbandsávarp í dag við opnun ráðstefnunnar Internet for Trust. Ráðstefnan er á vegum Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESC...


  • 17. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Starfshópur metur stöðu embættismanna og starfsskilyrði starfsmanna ríkisins

    Á fundi ríkisstjórnarinnar þann 31. janúar sl. var ákveðið að koma á fót starfshópi sem leggi mat á stöðu embættismannakerfisins á Íslandi og starfsskilyrði starfsmanna ríkisins með hliðsjón af stöðu ...


  • 16. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðuneytið veitir Samtökunum ´78 aukinn fjárstyrk

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Álfur Birkir Bjarnason, formaður Samtakanna ´78, skrifuðu í dag undir samning um áframhaldandi stuðning við starfsemi samtakanna. Katrín Jakobsdóttir forsætisrá...


  • 13. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Ásgerður Pétursdóttir skipuð í peningastefnunefnd

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Ásgerði Pétursdóttur, lektor í hagfræði við Háskólann í Bath á Englandi, í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands frá 21. febrúar nk. til næstu fimm ár...


  • 10. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Neytendur munu geta fylgst með daglegu matvöruverði á einum stað

    Samningur um sérstaka Matvörugátt þar sem neytendur geta fylgst með verði á helstu neysluvörum stærstu matvöruverslana landsins var undirritaður í dag í Ráðherrabústaðnum. Gáttin er hluti af aðgerðum ...


  • 03. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Forseti Kósovó í heimsókn á Íslandi

    Formennska Íslands í Evrópuráðinu, tvíhliðasamskipti og staða friðarviðræðna milli Serbíu og Kósovó voru efst á baugi á fundum Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gy...


  • 02. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Um 90% aðgerða í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum lokið eða komnar vel á veg

    Tæplega 90% aðgerða í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2020-2023 er annað hvort lokið eða þær komnar vel á veg. Vinna við aðrar aðgerðir er í öllum tilfellum hafin. Framkvæmdaáætlunin byg...


  • 31. janúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Skýrsla úttektarnefndar um árangur Seðlabanka Íslands

    Nefnd þriggja óháðra sérfræðinga hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni um hvernig Seðlabanka Íslands hefur tekist að uppfylla markmið um stöðugt verðlag, fjármálastöðugleika og framkvæmd fj...


  • 27. janúar 2023 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    27. janúar helgaður minningu fórnarlamba helfararinnar

    Ákveðið hefur verið að 27. janúar ár hvert verði á Íslandi helgaður minningu fórnarlamba helfararinnar og þá verði vakin sérstök athygli á aðdraganda hennar og þeim hryllingi sem í henni fólst. Forsæt...


  • 26. janúar 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði þing Evrópuráðsins í Strassborg

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á þingi Evrópuráðsins í Strassborg og svaraði spurningum þingmanna. Málefni Úkraínu, formennska Íslands í Evrópuráðinu og staða mannréttinda og ...


  • 25. janúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með kanslara Þýskalands í Berlín

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, áttu tvíhliðafund í Berlín í dag. Á fundinum ræddu þau m.a. um tvíhliða samtarf Íslands og Þýskalands, málefni Úkraínu, stöðu ...


  • 24. janúar 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Oddný Mjöll Arnardóttir kjörin dómari við Mannréttindadómstól Evrópu

    Þing Evrópuráðsins kaus í dag Oddnýju Mjöll Arnardóttur dómara við Mannréttindadómstól Evrópu. Oddný Mjöll var ein af þremur sem tilnefnd voru sem dómaraefni af hálfu íslenskra stjórnvalda. Oddný Mjöl...


  • 19. janúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Aðgerðaáætlun um eflingu barnamenningar til umsagnar í Samráðsgátt

    Drög að tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun um eflingu barnamenningar fyrir árin 2024-2028 hafa verið birt í Samráðsgátt stjórnvalda og eru opin almenningi til umsagnar. Katrín Jakobsdóttir fo...


  • 17. janúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Fréttaannáll forsætisráðuneytisins 2022

    Verkefni forsætisráðuneytisins á árinu 2022 voru fjölbreytt að vanda eins og sjá má í fréttaannál ráðuneytisins. Í upphafi árs voru enn í gildi ýmsar sóttvarnaráðstafanir vegna COVID-19 faraldursins e...


  • 16. janúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Ný Þjóðarhöll – staðan og næstu skref

    Sameiginleg fréttatilkynning forsætisráðuneytisins, mennta- og barnamálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar Ný þjóðarhöll mun umbylta umgjörð í kringum landsliðsfólk í fjölmörgum íþróttagreinum, stórbæ...


  • 12. janúar 2023 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Friður eitt helsta áhersluefnið í formennsku Íslands

    Formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023 var ýtt úr vör á upphafsviðburði í Norræna húsinu í dag en hún hófst formlega á nýju ári. Yfirskrift formennskunnar er „Norðurlönd - afl til friðar“...


  • 12. janúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Ísland í fararbroddi varðandi rétt einstaklinga til að breyta opinberri kynskráningu

    Ísland er eitt af níu ríkjum í Evrópu sem hefur innleitt kerfi sem byggir á sjálfsákvörðunarrétti einstaklinga sem vilja breyta opinberri kynskráningu sinni. Þar að auki er Ísland eina landið sem tryg...


  • 06. janúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Sérfræðingar vinna greinargerðir um kafla stjórnarskrárinnar sem fjalla um Alþingi, dómstóla og mannréttindi

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur falið fjórum sérfræðingum að taka saman greinargerðir um þá kafla stjórnarskrárinnar sem fjalla um Alþingi, dómstóla og mannréttindi. Sérfræðivinna þessi er ...


  • 31. desember 2022 Forsætisráðuneytið

    Áramótaávarp forsætisráðherra 2022

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti áramótaávarp sitt í kvöld. Meðal þess sem forsætisráðherra ræddi í ávarpinu var launamunur kynjanna, staða íslenskrar tungu, líðan barna og ungmenna og vels...


  • 30. desember 2022 Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundur á Bessastöðum á gamlársdag

    Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til reglulegs fundar á Bessastöðum á morgun, laugardaginn 31. desember, kl. 11.00.


  • 29. desember 2022 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sjónvarpsþættir um skaðsemi hatursorðræðu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirrituðu í gær samning við Ketchup Productions um framleiðslu sjónvarpsþátta um skaðsemi hatursorðræðu....


  • 29. desember 2022 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðuneytið og Stígamót gera samning um Sjúktspjall

    Forsætisráðuneytið og Stígamót hafa gert samstarfssamning um framhald verkefnisins Sjúktspjall. Um er að ræða nafnlaust netspjall þar sem ungmenni á aldrinum 13-20 ára geta rætt við ráðgjafa Stígamóta...


  • 22. desember 2022 Forsætisráðuneytið

    Yfirlýsing forsætisráðherra vegna máls Erlu Bolladóttur

    Samkomulag hefur náðst milli íslenska ríkisins og Erlu Bolladóttur vegna gæsluvarðhalds sem Erla sætti fyrir meinta aðild að hvarfi Geirfinns Einarssonar. Erla var sýknuð af þeim ákærum í Hæstarétti 1...


  • 22. desember 2022 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðuneytið styrkir samtök sem styðja við þolendur ofbeldis

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að veita sex stofnunum og samtökum styrk nú í aðdraganda jóla. Þær stofnanir eða samtök sem um ræðir eru Bjarkarhlíð, Bjarmahlíð, Kvennaathvarfið, Ró...


  • 19. desember 2022 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra á leiðtogafundi JEF-ríkjanna í Riga

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í fundi leiðtoga þátttökuríkja í Sameiginlegu viðbragðssveitinni (e. Joint Expeditonary Force, JEF) í Riga í Lettlandi. Þetta er í annað skiptið sem...


  • 14. desember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Um 3.000 fleiri fjölskyldur fá barnabætur á næsta ári með einfaldara og öflugra kerfi

    Fjölskyldum sem fá greiddar barnabætur á næsta ári fjölgar um tæplega 3.000 með breytingum á barnabótakerfinu sem ríkisstjórnin kynnti í vikunni sem hluta af stuðningsaðgerðum í tengslum við kjarasamn...


  • 13. desember 2022 Forsætisráðuneytið

    Hátíðardagskrá í tilefni 100 ára ártíðar Hannesar Hafstein

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bauð í dag til hátíðardagskrár í Safnahúsinu í tilefni af 100 ára ártíð Hannesar Hafstein, fyrsta innlenda ráðherra Íslands. Forsætisráðherra flutti ávarp í upphaf...


  • 12. desember 2022 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stuðningur stjórnvalda vegna kjarasamninga á almennum vinnumarkaði

    Ríkisstjórnin hefur ákveðið að grípa til aðgerða í tengslum við gerð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Eru aðgerðirnar til þess fallnar að styðja við markmið samninganna um að verja kaupmátt og l...


  • 07. desember 2022 Forsætisráðuneytið

    Uppfærð matsskýrsla um ástand og horfur í þjóðaröryggismálum

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi uppfærða matsskýrslu þjóðaröryggisráðs um ástand og horfur í þjóðaröryggismálum. Í skýrslunni er m.a. fjallað um hina alvarlegu stöðu sem...


  • 06. desember 2022 Forsætisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir sýningu um forsetatíð Vigdísar Finnbogadóttur

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra, menningar- og viðskiptaráðherra og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um að veita 15 milljónir kr. af ráðstöfunarfé ríkis...


  • 06. desember 2022 Forsætisráðuneytið

    Fimm af níu tilmælum GRECO varðandi æðstu handhafa framkvæmdavalds innleidd að fullu

    Eftirfylgniskýrsla um aðgerðir Íslands vegna fimmtu úttektar GRECO, samtaka ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu, hefur verið birt. Úttektin sem var samþykkt í mars 2018 náði annars vegar til æðst...


  • 05. desember 2022 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra bauð samráðsvettvangi um jafnréttismál til fundar

    Brýnustu verkefni dagsins í dag í jafnréttismálum voru til umræðu á öðrum fundi samráðsvettvangs um jafnréttismál í Hannesarholti í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bauð til fundarins en skv....


  • 01. desember 2022 Forsætisráðuneytið

    Sjálfbært Ísland tekur til starfa

    Í dag var stofnfundur Sjálfbærniráðs í Safnahúsinu og á sama tíma var samstarfsvettvangnum Sjálfbæru Íslandi formlega hleypt af stokkunum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp á stofnfund...


  • 29. nóvember 2022 Forsætisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir Sögufélag á 120 ára afmæli félagsins

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra og menningar- og viðskiptaráðherra um að veita Sögufélagi 3,5 milljóna kr. styrk af ráðstöfunarfé sínu. Verður styrkurinn nýttur...


  • 29. nóvember 2022 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ísland tekur þátt í framhaldskönnun OECD um traust

    Samþykkt var á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun að Ísland taki þátt í framhaldskönnun OECD um traust. Verða veittar allt að 4 milljónir króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til verkefnisins. Ísl...


  • 29. nóvember 2022 Forsætisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Umsækjendur um alþjóðlega vernd fá viðbótargreiðslur í desember

    Samþykkt var á fundi ríkisstjórnarinnar sl. föstudag að greiða umsækjendum um alþjóðlega vernd viðbótargreiðslur í desember líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Greiðslurnar sem nema 10 þúsund krón...


  • 25. nóvember 2022 Forsætisráðuneytið

    Tíu hjálparsamtök fá styrk í aðdraganda jóla

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um að veita 7,5 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til tíu hjálparsamtaka sem starfa hér á landi. Undan...


  • 24. nóvember 2022 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra hélt opnunarerindi á málþingi um mannréttindi

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag opnunarerindi á málþinginu Mannréttindavarsla á viðsjárverðum tímum: Hlutverk Evrópuráðsins til framtíðar sem fram fór í Hátíðarsal Háskóla Íslands. A...


  • 23. nóvember 2022 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stjórnvöld í samstarf við Samtökin '78 vegna hinsegin barna og ungmenna

    Forsætisráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið hafa undirritað samstarfssamninga við Samtökin '78. Markmið samninganna sem eru samtals að fjárhæð 9 milljónir króna er að veita fræðslu og stuðnin...


  • 22. nóvember 2022 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra tók á móti forsætisráðherra Finnlands

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag á móti Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, sem er í vinnuheimsókn á Íslandi. Ráðherrarnir áttu fyrst tvíhliða fund og ræddu svo um áskoranir og tæki...


  • 21. nóvember 2022 Innviðaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Markið sett hærra og stefnt að 1.500 römpum

    Rampur númer 300 í verkefninu Römpum upp Ísland var vígður við hátíðlega athöfn í Mjóddinni í dag. Upphaflega stóð til að vígja ramp númer 250 á þessum degi en sökum góðs gengis er verkefnið nú sex má...


  • 18. nóvember 2022 Forsætisráðuneytið

    Upplýsingastefna stjórnvalda samþykkt

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur samþykkt tillögu starfshóps um gerð upplýsingastefnu stjórnvalda að samnefndri stefnu. Þá verður settur á fót starfshópur um mótun aðgerðaáætlunar Stjórnarrá...


  • 18. nóvember 2022 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra Finnlands í vinnuheimsókn til Íslands

    Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, er væntanleg í vinnuheimsókn til Íslands á þriðjudaginn 22. nóvember nk. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun taka á móti forsætisráðherra Finnlands í Norr...


  • 14. nóvember 2022 Forsætisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ráðherranefnd um íslenska tungu sett á laggirnar

    Ráðherranefnd um íslenska tungu hefur verið skipuð samkvæmt tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Ráðherra greinir frá skipun nefndarinnar í ávarpi sínu á málþinginu Íslenskan er okkar ...


  • 09. nóvember 2022 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrði í dag ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga í Hörpu. Fundurinn var haldinn í tengslum við Heimsþing kvenleiðtoga sem er nú haldið í fimmta sinn á Íslandi. Í ...


  • 09. nóvember 2022 Forsætisráðuneytið

    Forvarnaraðgerðir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreiti komnar vel af stað

    Um 65% aðgerða sem tilteknar eru í þingsályktun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni er annað hvort lokið eða þær komnar vel á veg. Þingsályktunin va...


  • 08. nóvember 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Kynntu sér Oodi bókasafnið í Helsinki

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsóttu Oodi, eða Óður nýlegt almenningsbókasafn í Helsinki. Heimsóknin var hluti af ferð ráðherra á 74. ...


  • 07. nóvember 2022 Forsætisráðuneytið

    Heimsókn forsætisráðherra til Strassborgar

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag aðalræðuna á World Forum for Democracy sem fram fer í Strassborg. Forsætisráðherra er í vinnuheimsókn í borginni og sat m.a. ráðherrafund í morgu...


  • 07. nóvember 2022 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Leiðtogafundur Evrópuráðsins haldinn á Íslandi

    Fjórði leiðtogafundur í sögu Evrópuráðsins verður haldinn á Íslandi 16.-17.maí 2023. Forsætisráðherra Íslands og utanríkisráðherra Írlands tilkynntu í morgun formlega ákvörðun Evrópuráðsins um að efna...


  • 01. nóvember 2022 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Forsætisráðherra kynnti formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti í dag formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023. Forsætisráðherra gerði þingi Norðurlandaráðs grein fyrir formennskunni á þingi ráðsins sem ...


  • 01. nóvember 2022 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogaumræðum á þingi Norðurlandaráðs

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var viðstödd setningu Norðurlandaráðsþings í Helsinki í dag. Þar tók hún þátt í leiðtogaumræðum þar sem umræðuefnið var framtíð norræns samstarfs og hlutverk ...


  • 28. október 2022 Forsætisráðuneytið

    Ísland fær viðurkenningu fyrir að stuðla að jafnrétti í almannatryggingum

    Alþjóðlegu almannatryggingasamtökin (ISSA) hafa veitt ríkisstjórn Íslands viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í almannatryggingum fyrir að móta almannatryggingakerfi sem stuðlar að og hvetur ti...


  • 28. október 2022 Forsætisráðuneytið, Matvælaráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir gerð minnisvarða um síldarstúlkur á Siglufirði

    Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita 15 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til að styrkja gerð minnisvarða um þátt síldarstúlkna í íslensku atvinnu- og efnahagslífi á síðustu öld. Ráðgert er að min...


  • 27. október 2022 Forsætisráðuneytið

    Hrafnhildur Arnkelsdóttir skipuð í embætti hagstofustjóra

    Forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa Hrafnhildi Arnkelsdóttur í embætti hagstofustjóra frá og með 1. nóvember nk. Embættið var auglýst laust til umsóknar 13. ágúst sl. og bárust alls 14 umsóknir e...


  • 26. október 2022 Forsætisráðuneytið

    Líflegar umræður um aðgerðir gegn hatursorðræðu

    Líflegar umræður voru á opnum samráðsfundi forsætisráðherra um aðgerðir gegn hatursorðræðu sem fram fór í Hörpu í gær en þátttakendur voru um 100 talsins. Fundurinn er liður í vinnu starfshóps um aðge...


  • 26. október 2022 Forsætisráðuneytið

    Fullt út úr dyrum á jafnréttisþingi 2022 um stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setti jafnréttisþing 2022 og afhenti félagasamtökunum Hennar rödd, jafnréttisviðurkenningu í Hörpu í dag en tilgangur félagsins er að stuðla að vitundarvakningu og...


  • 25. október 2022 Forsætisráðuneytið

    Skýrsla nefndar um áfallastjórnun stjórnvalda í Covid-19

    Nefnd sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni og var hún rædd á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Nef...


  • 21. október 2022 Forsætisráðuneytið

    Yfir 93% Íslendinga telja mannréttindi mikilvæg

    Í tengslum við vinnu við kortlagningu á stöðu mannréttinda á Íslandi lét forsætisráðuneytið Maskínu gera skoðanakönnun um þekkingu og viðhorf almennings til mannréttinda. Af niðurstöðum könnunarinnar ...


  • 21. október 2022 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir Landsbjörg til að efla slysavarnir ferðamanna

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita Slysavarnarfélaginu Landsbjörg fimm milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu vegna endurgerðar á vefnum safetravel.is. Landsbjörg hefur rekið ...


  • 21. október 2022 Forsætisráðuneytið

    Málstofa um áfallastjórnun stjórnvalda vegna Covid-19

    Skýrsla nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum verður kynnt í málstofu þriðjudaginn 25. október nk. en skýrslan verður birt opinberlega sama d...


  • 19. október 2022 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra tók á móti forseta Finnlands í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók á móti forseta Finnlands, Sauli Niinistö, og Jenni Haukio forsetafrú í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í hádeginu í dag. Forsætisráðherra og forseti Finnland...


  • 13. október 2022 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra flutti ávarp við opnun þings Hringborðs Norðurslóða

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp við opnun þings Hringborðs Norðurslóða – Arctic Circle í Hörpu. Í ávarpinu ræddi forsætisráðherra þær gríðarlegu áskoranir sem blasa við á ...


  • 13. október 2022 Forsætisráðuneytið

    Samstarfsyfirlýsing Íslands og Grænlands undirrituð

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Múte B. Egede, formaður landsstjórnar Grænlands, undirrituðu í dag yfirlýsingu um aukið samstarf landanna tveggja. Í yfirlýsingunni árétta ráðherrarnir vilja si...


  • 13. október 2022 Forsætisráðuneytið

    Samráðsfundur um aðgerðir gegn hatursorðræðu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra býður til samráðsfundar um aðgerðir gegn hatursorðræðu í Björtuloftum í Hörpu þriðjudaginn 25. október nk. kl. 16:00-17:30 vegna vinnu starfshóps gegn hatursorðræð...


  • 06. október 2022 Forsætisráðuneytið

    Leiðtogar Evrópuríkja hittust í Prag

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sótti í dag fund í hinu pólitíska bandalagi Evrópuríkja (e. European Political Community, EPC) en fyrsti fundur þess fór fram í Prag í Tékklandi í dag. Um er að ræ...


  • 05. október 2022 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra boðar til jafnréttisþings um stöðu kvenna af erlendum uppruna

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra býður til jafnréttisþings 2022 þar sem fjallað verður um stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. Umfjöllunarefni er aðgengi, möguleikar og ...


  • 04. október 2022 Forsætisráðuneytið

    Ísland meðal efstu þjóða samkvæmt vísitölu félagslegra framfara

    Samtökin Social Progress Imperative birtu þann 26. september sl. vísitölu félagslegra framfara (Social Progress Index) fyrir árið 2022. Ísland mælist í 5. sæti með 89,54 stig af 100 mögulegum og ...


  • 03. október 2022 Forsætisráðuneytið

    Samráðsfundir starfshóps gegn hatursorðræðu

    Starfshópur gegn hatursorðræðu hefur á undanförnum vikum hitt fulltrúa hagsmunasamtaka og sérfræðinga á sérstökum samráðsfundum. Fundirnir voru vel sóttir en alls tóku þátt fulltrúar frá á þriðja tug ...


  • 02. október 2022 Forsætisráðuneytið

    Samantekt á flutningi embættismanna á tímabilinu 2009 – 2022

    Forsætisráðuneytið hefur tekið saman yfirlit yfir flutning embættismanna milli embætta á tímabilinu 2009 til 2022. Helstu niðurstöður samantektarinnar eru þær að í um 80% tilfella hafi verið skipað í ...


  • 29. september 2022 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Kaup ríkisins á Norðurhúsi við Austurbakka

    Undirritaður hefur verið samningur um kaup ríkisins á Norðurhúsi við Austurbakka af Landsbankanum. Um er að ræða tæplega 6 þús. fermetra byggingu sem er hluti af nýframkvæmdum Landsbankans við Austurh...


  • 28. september 2022 Forsætisráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um neyðarbirgðir

    Starfshópur sem falið var að gera skýrslu um nauðsynlegar birgðir til þess að tryggja lífsafkomu þjóðarinnar á hættutímum hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni. Skýrslan, sem unnin er með vísan...


  • 27. september 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Styrkur veittur vegna norrænnar ráðstefnu um skýra upplýsingamiðlun stjórnvalda á viðsjárverðum tímum

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að veita 1.500.000 kr. af ráðstöfunarfé sínu til að styðja við framkvæmd ráðstefnu þar sem fjallað verður um samskipti stjórnvalda, stofnana og fyrirtækja ...


  • 22. september 2022 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Íslenskt hugvit í brennidepli á ráðstefnu um loftslagsmál í Washington DC

    Íslenskt hugvit á sviði grænna lausna var í brennidepli á ráðstefnu um loftslagsmál og sjálfbæra orkunýtingu sem fram fór í Washington DC í gær. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún ...


  • 21. september 2022 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, í Washington D.C. Á fundi Katrínar og Pelosi, sem fór fram á skrifstofu þingforsetans í...


  • 20. september 2022 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í dag viðstödd opnun allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. Á þinginu verður fjallað um stórar áskoranir sem heimurinn stendur frammi fyrir að lok...


  • 16. september 2022 Forsætisráðuneytið

    Teitur Björn Einarsson ráðinn aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar

    Teitur Björn Einarsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar. Mun hann m.a. sinna verkefnum á sviði sjálfbærni og þjóðaröryggismála auk þess að vinna að samhæfingu mála ásamt öðrum aðsto...


  • 15. september 2022 Forsætisráðuneytið

    Málþing um ​jafnlaunamál 16. september 2022

    Alþjóðlega jafnlaunabandalagið (EPIC) stendur fyrir rafrænu málþingi um jafnlaunamál á morgun, föstudaginn 16. september, í tilefni alþjóðlega jafnlaunadagsins. Í ár verður  sjónum beint að launa...


  • 14. september 2022 Forsætisráðuneytið

    Stefnuræða forsætisráðherra og þingmálaskrá

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti á Alþingi í kvöld stefnuræðu sína fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Þá hefur þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 153. löggjafarþing verið birt á vef Stjórnar...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum