Fyrirsögnin

Í umsagnarferli

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið setur jafnan drög að lagafrumvörpum, reglugerðum og stefnum á vef ráðuneytisins til umsagnar. Sömuleiðis er á stundum tilefni til að kalla eftir skoðunum almennings í aðdraganda slíkrar vinnu. Þá vekur ráðuneytið gjarnan athygli almennings á því þegar Evrópusambandið óskar eftir samráði við almenning í tengslum við málefni sem heyra undir EES-samninginn. Umsagnir má senda í tölvupósti á postur@uar.is eða með bréfpósti á umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Skuggasundi 1, 101 Reykjavík.

Drög að reglugerð um starfsemi slökkviliða í kynningu - 28.4.2017

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um starfsemi slökkviliða.

Lesa meira

Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum og lögum um Vatnajökulsþjóðgarð til umsagnar - 11.4.2017

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum og lögum um Vatnajökulsþjóðgarð.

Lesa meira

Breyting á reglugerð um hollustuhætti til kynningar - 24.3.2017

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um hollustuhætti.

Lesa meira

Frumvarp um kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis í kynningu - 15.3.2017

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um sérstaka kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis. Með frumvarpinu er lögð til breyting á lögum um mat á umhverfisáhrifum, lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála og lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Breytingin er tilkomin vegna athugasemda Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) við innleiðingu á tilskipun um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira