Hoppa yfir valmynd
20. mars 2007 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Loftslagsstefna til 2050

Stefnumörkun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum var gefin út snemma árs 2007. Í henni er m.a. sett fram langtímasýn um að minnka nettólosun gróðurhúsalofttegunda um 50-75% fram til ársins 2050, miðað við árið 1990. Hér má nálgast stefnumörkunina.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum