Umhverfisþing
Umhverfisþing 2015

IX. Umhverfisþing, 9. október 2015 á Grand Hótel, Reykjavík

Samspil náttúru og ferðamennsku

Dagskrá

08:30 – 09:00    Skráning

Þingsetning
10:15 – 10:40 Kaffihlé 

Ávörp 

 • 10:40  Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Upptaka
 • 10:50  Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Upptaka
 • 11:00  Steinar Kaldal, fulltrúi umhverfis- og náttúruverndarsamtaka. Upptaka  Glærur  Erindi

Inngangserindi

 • 11:10 Hvers virði er náttúran? Dr. Daði Már Kristófersson, forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands.Upptaka Glærur
 • 11:25 Hugleiðing um villta náttúru og ferðamenn, er þar samleið? Dr. Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur og formaður stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs. Upptaka  Glærur
 • 11:40 Almennar fyrirspurnir og umræður um inngangserindi. Upptaka.

Almennar umræður

12:15 – 13:30 Matarhlé 

Málstofur

13:30 – 15:45     A. Ferðamennska í náttúru Íslands - ógn eða tækifæri í náttúruvernd?

 • 13:30  Almannaréttur – hvað felur hann í sér? Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun.Upptaka  Glærur
 • 13:40  Þolmörk ferðamannastaða. Rannveig Ólafsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands. Upptaka Glærur
 • 13:50  Friðlýsing, frysting eða hreyfiafl? Sigrún Ágústsdóttir, sviðstjóri hjá Umhverfisstofnun. Upptaka Glærur
 • 14:00  Jarðminjar og vernd þeirra. Lovísa Ásbjörnsdóttir og Kristján Jónasson, sviðsstjórar hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Upptaka Glærur
 • 14:10  Ferðamannavegir – hið óleysta vandamál „óformlega vegakerfisins“ og utanvegaaksturs. Ásdís Hlökk Theódórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar. Upptaka Glærur
 • 14:20  Hlutverk leiðsögumanna í náttúruvernd. Kristín Hrönn Þráinsdóttir, fagstjóri leiðsögunáms í Menntaskólanum í Kópavogi. Upptaka Glærur
 • 14:40  Bændur í sátt við náttúru og ferðamenn. Jóhanna María Sigmundsdóttir, alþingismaður. Upptaka Glærur
 • 14:50  Almennar umræður í málstofu. Upptaka.

13:30 – 15:45     B. Friðlýst svæði – vernd, skipulag, rekstur og fjármögnun

 • 13:30  Straumar og stefnur í rekstri þjóðgarða og friðlýstra svæða. Jón Geir Pétursson, skristofustjóri í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Glærur
 • 13:40  Uppbygging innviða á ferðamannastöðum. Sigríður Svana Helgadóttir, lögfræðingur í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Glærur
 • 13:50  Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull – hvaða þýðingu hefur hann fyrir samfélagið? Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi. Glærur
 • 14:00  Stefnumótun fyrir þjóðgarðinn á Þingvöllum. Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður. Glærur
 • 14:10  Teigarhorn. Áætlanir – skipulag – göngustígar. Andrés Skúlason, oddviti Djúpavogshrepps. Glærur Myndband
 • 14:20  Hornstrandafriðlandið- virði og framtíðarhorfur. Gauti Geirsson, verkfræðinemi og ferðaþjónn á Hornströndum. Glærur
 • 14:40  Landnýting í sátt við náttúruna - Landslagsverndarsvæði skv. skilgreiningu IUCN. Ólafur Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun. Glærur
 • 14:50  Almennar umræður í málstofu.

Stutt hlé

16.00  Lokaorð umhverfis- og auðlindaráðherra og þingslit  Upptaka.

Síðdegishressing í boði umhverfis- og auðlindaráðherra