Skógrækt og landgræðsla

Skógrækt og landgræðsla

Jarðvegsrof og gróðureyðing hefur oft verið kallaður mesti umhverfisvandi Íslendinga og á Íslandi er minna flatarmál skóglendis en í nokkru öðru Evrópulandi. Umhverfisráðuneytið fer með yfirumsjón með landgræðslu og skógrækt hér á landi. Unnið er að því að stöðva jarðvegseyðingu með landgræðslu í samræmi við markmið landnýtingar og náttúruverndar. Uppbygging nytjaskóga hefur verið efld með tilliti til landslags og vistkerfa landsins. Þá hefur verið unnið að endurheimt birkiskóga.

Lög

Stofnanir

Útgefið efni

Tenglar