Mengunarvarnir

Mengunarvarnir

Lög nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir .

 • Reglugerð nr. 609/1996 um meðferð umbúða og umbúðaúrgangs.
 • Reglugerð nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun.
 • Reglugerð nr. 786/1999 um mengunarvarnaeftirlit.
 • Reglugerð nr. 788/1999 um varnir gegn loftmengun af völdum hreyfanlegra uppsprettna.
 • Reglugerð nr. 789/1999 um styrk kolmónoxíðs og fallryks í andrúmslofti.
 • Reglugerð nr. 795/1999 um úrgang frá títandíoxíðiðnaði.
 • Reglugerð nr. 796/1999 um varnir gegn mengun vatns.
 • Reglugerð nr. 797/1999 um varnir gegn mengun grunnvatns.
 • Reglugerð nr. 798/1999 um fráveitur og skólp.
 • Reglugerð nr. 799/1999 um meðhöndlun seyru.
 • Reglugerð nr. 804/1999 um varnir gegn mengun vatns af völdum köfnunarefnissambanda frá landbúnaði og öðrum atvinnurekstri.
 • Reglugerð nr. 806/1999 um spilliefni.
 • Reglugerð nr. 809/1999 um olíuúrgang.
 • Reglugerð nr. 860/2000 um amalgammengað vatn og amalgammengaðan úrgang frá tannlæknastofum.
 • Reglugerð nr. 184/2002 um skrá yfir spilliefni og annan úrgang.
 • Reglugerð nr. 255/2002 um takmörkun á útstreymi rokgjarnra lífrænna efna vegna notkunar á lífrænum leysiefnum í tiltekinni starfsemi.
 • Reglugerð nr. 571/2002 um menntun og skyldur heilbrigðisfulltrúa.
 • Reglugerð nr. 817/2002 um mörk um fallryk úr andrúmslofti.
 • Reglugerð nr. 851/2002 um grænt bókhald.
 • Reglugerð nr. 737/2003 um meðhöndlun úrgangs.
 • Reglugerð nr. 739/2003 um brennslu úrgangs.
 • Reglugerð nr. 745/2003 um styrk ósons við yfirborð jarðar.
 • Reglugerð nr. 1101/2004 um markaðssetningu sæfiefna.
 • Reglugerð nr. 990/2005 um frjálsa þátttöku fyrirtækja og stofnana í umhverfisstjórnunarkerfi bandalagsins (EMAS).
 • Reglugerð nr. 1000/2005 um kortlagningu hávaða og aðgerðaáætlanir.
 • Reglugerð nr. 525/2006 um umhverfismerki.
 • Reglugerð nr. 303/2008 um úrvinnslu ökutækja.
 • Reglugerð nr. 410/2008 um arsen, kadmíum, kvikasilfur, nikkel og fjölhringa arómatísk vetniskolefni andrúmslofti.
 • Reglugerð nr. 724/2008 um hávaða.
 • Reglugerð nr. 990/2008 um útstreymisbókhald.
 • Reglugerð nr. 705/2009 um asbestúrgang.
 • Reglugerð nr. 739/2009 um hreinsun og frögun PCB og staðgengilsefna þess.
 • Reglugerð nr. 514/2010 um styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti.
 • Reglugerð nr. 822/2010 um flutning úrgangs á milli landa.
 • Reglugerð nr. 1020/2011 um rafhlöður og rafgeyma.
 • Reglugerð nr. 520/2015 um eldishús alifugla, loðdýra og svína.
 • Reglugerð nr. 980/2015 um meðferð varnarefna
Lög nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs.

 • Reglugerð nr. 822/2010 um flutning úrgangs á milli landa.
 • Reglugerð nr. 1000/2011 um námuúrgangsstaði.
 • Reglugerð nr. 970/2013 um efni sem valda rýrnun ósonlagsins.
 • Reglugerð nr. 564/2014 um lok úrgangsfasa.
 • Reglugerð nr. 442/2015 um raf- og rafeindatækjaúrgang.
 • Reglugerð nr. 1078/2015 um endurnýtingu úrgangs.
 • Reglugerð nr. 1040/2016 um skrá yfir úrgang og mat á hættulegum eiginleikum úrgangs.
Lög nr. 52/1989 um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur .

 • Reglugerð nr. 368/2000 um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota umbúðir fyrir drykkjarvörur.

Lög nr. 162/2002 um úrvinnslugjald.

 • Reglugerð nr. 1124/2005 um úrvinnslugjald.

Lög nr. 53/1995 um stuðning við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum.

 • Reglugerð nr. 1128/2005 fjárhagslegan stuðning við sveitarfélög vegna einkaframkvæmda (eignar- og rekstrarleigu) á sviði fráveitumála á árinu 2005.

Lög nr. 9/2009 um uppbyggingu og rekstur fráveitna.

 • Reglugerð nr. 982/2010 um fráveitur sveitarfélaga.

Lög nr. 20/1972 um bann við losun hættulegra efna í sjó.

Lög nr. 14/1979 um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd, þrjá alþjóðasamninga um varnir gegn mengun sjávar af völdum olíu.

Lög nr. 33/2004 um varnir gegn mengun hafs og stranda .

 • Reglur nr. 8/1971 um varnir gegn óhreinkun sjávar af völdum olíu.
 • Reglur nr. 33/1990 um bann við notkun á gróðurhryndnum efnum sem innihalda lífræn efnasambönd tins (tríbútýltin).
 • Reglugerð nr. 198/1991 um mengunarvarnarsjóð.
 • Reglugerð nr. 35/1994 um varnir gegn olíumengun frá starfsemi í landi.
 • Reglugerð nr. 715/1995 um varnir gegn mengun sjávar frá skipum.
 • Reglugerð nr. 527/1999 um varnir gegn mengun sjávar vegna eitraðra efna í fljótandi formi sem flutt eru í geymum skipa.
 • Reglugerð nr. 800/2004 um umskipun olíu á rúmsjó.
 • Reglugerð nr. 801/2004 um varnir gegn sorpmengun frá skipum.
 • Reglugerð nr. 824/2005 um takmörkun á notkun skaðlegra gróðurhindrandi efna og/eða búnaðar á skip.
 • Reglugerð nr. 1078/2005 um tryggingar skipa og starfsemi á landi vegna bráðmengunar.
 • Reglugerð nr. 515/2010 um kjölfestuvatn.  
 • Reglugerð nr. 1010/2012 um viðbrögð við bráðamengun hafs og stranda.
 • Reglugerð nr. 1200/2014 um móttöku á úrgangi og farmleifum frá skipum.
 • Reglugerð nr. 1201/2014 um gjaldtöku í höfnum vegna losunar, móttöku, meðhöndlunar og förgunar úrgangs og farmleifa frá skipum.
 • Reglugerð nr. 124/2015 um brennisteinsinnihald í tilteknu fljótandi eldsneyti.
Lög nr. 22/2012 um umhverfisábyrgð
Lög nr. 40/2015 um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum
 • Reglugerð nr. 325/2016 um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum.