Lög í tímaröð

Umhverfisráðuneyti - Lög

Hér á eftir er að finna lista yfir lög sem snerta málaflokka umhverfisráðuneytis, skráð í tímaröð. Hægt er að nálgast texta laganna með því að smella á heiti þeirra, en einnig er hægt að nálgast lögin í gegnum Lagasafn Alþingis. þar sem m.a. er að finna lista yfir lög sem flokkast undir umhverfismál, hvort sem þau eru á könnu umhverfisráðuneytisins eða annarra ráðuneyta. Einnig er hægt að nálgast laga- og reglugerðaskrá umhverfisráðuneytisins, flokkaða eftir viðfangsefnum, af þessarri síðu.

2016

20/2016  Lög um landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum.

2015

40/2015 Lög um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum

2014

114/2014 Lög um byggingarvörur

2013

61/2013 Efnalög 

60/2013 Lög um náttúruvernd     

2012

70/2012 Lög um loftslagsmál 

22/2012 Lög um umhverfisábyrgð    

2011

130/2011 Lög um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála
44/2011 Lög um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar
36/2011 Lög um stjórn vatnamála

2010

160/2010 Lög um mannvirki
123/2010 Skipulagslög

2009

9/2009 Lög um uppbyggingu og rekstur fráveitna

2008

70/2008 Lög um Veðurstofu Íslands

2007

65/2007 Lög um losun gróðurhúsalofttegunda
60/2007 Lög um Vatnajökulsþjóðgarð

2006

105/2006 Lög um umhverfismat áætlana
103/2006 Lög um landmælingar og grunnkortagerð
23/2006 Lög um upplýsingarétt og umhverfismál

2005

85/2005 Lög um verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess

2004

142/2004 Lög um veðurþjónustu
97/2004 Lög um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu
33/2004 Lög um varnir gegn mengun hafs og stranda

2003

55/2003 Lög um meðhöndlun úrgangs
86/2003 Lög um Íslenskar orkurannsóknir

2002

162/2002 Lög um úrvinnslugjald
90/2002
Lög um Umhverfisstofnun

2000

106/2000 Lög um mat á umhverfisáhrifum
85/2000
Lög um alþjóðlega verslun með villt dýr og plöntur í útrýmingarhættu
75/2000
Lög um brunavarnir

1998

7/1998 Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir 

1997

81/1997 Lög um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða
49/1997
Lög um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum 

1996

146/1996 Lög um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga
18/1996 Lög um erfðabreyttar lífverur

1995

54/1995 Lög um vernd Breiðafjarðar
53/1995 Lög um stuðning við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum

1994

64/1994 Lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum 

1992

60/1992 Lög um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur

1990

102/1990 Lög um norrænt fjármögnunarfélag á sviði umhverfisverndar

1989

52/1989 Lög um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur

1979

14/1979 Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd þrjá alþjóðasamninga um varnir gegn mengun sjávar af völdum olíu

1972

20/1972 Lög um bann við losun hættulegra efna í sjó

1965

17/1965 Lög um landgræðslu.

1955

3/1955 Lög um skógrækt.

1937

29/1937 Lög um útrýmingu sels í Húnaósi

1925

30/1925 Lög um selaskot á Breiðafirði og uppidráp

1849

Tilskipun um veiði á Íslandi, 20. júní 1849