Fréttasafn
  • Umhverfisráðuneytið
    Umhverfisráðuneytið

1.8.2008

Sameiginlegt mat vegna álvers á Bakka

Umhverfisráðherra hefur úrskurðað að samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum beri að meta sameiginlega umhverfisáhrif álvers á Bakka við Húsavík, Þeistareykjavirkunar, Kröfluvirkjunar II og háspennulínu frá Kröflu og Þeistareykjum til Húsavíkur.

Úrksurður vegna álvers við Bakka (pdf-skjal).