Hoppa yfir valmynd
28. september 2007 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Úthlutun losunarheimilda

Umhverfisráðherra kynnti í dag niðurstöður fyrstu úthlutunar losunarheimilda vegna gróðurhúsalofttegunda. Alls bárust nefndinni níu umsóknir og heildarfjöldi losunarheimilda sem sótt var um var 10.966.585. Úthlutað var til fimm umsækjenda alls 8.633.105 losunarheimildum. Meðfylgjandi er greinargerð úthlutunarnefndar þar sem gert er grein fyrir niðurstöðum hennar og matsforsendum.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum