Hoppa yfir valmynd
30. ágúst 2007 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Sumarfundur norrænna umhverfisráðherra

Af fundi umhverfisráðherra Norðurlandanna.
Norrænir umhverfisráðherrar á fundi í Finnlandi í sumar.

Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra sótti sumarfund norrænna umhverfisráðherra í Finnlandi á þriðjudag og miðvikudag. Umræður ráðherranna snerust einkum um loftslagsmál og lausnir á mengunarvanda Eystrasaltsins.
Þórunn hvatti til þess á fundinum að Norðurlöndin komi sér saman um sameiginlega stefnu í komandi samningaviðræðum um loftslagsmál. Mikil eining var meðal ráðherrarna um nausyn þess að standa saman og reyna að tryggja að tekið verði tillit til norrænna sjónarmiða í þeim viðræðum.

Nánari upplýsingar um fundinn má nálgast á vefnum norden.org.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum