Fréttasafn

20.12.2002 : Skipulagsmál á höfuðborgarsvæðinu.

Umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir mun í dag staðfesta svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 og aðalskipulag Reykjavíkur 2001-2024. Lesa meira

18.12.2002 : Samningur um starfsemi náttúrustofa.

Um næstu áramót munu sveitarfélög taka við rekstri náttúrustofa í samræmi við samþykkt Alþingis um breytingar á lögum nr. 60/1992. Lesa meira

7.11.2002 : Ræða umhverfisráðherra á ráðstefnu "Fólk og náttúra" í Pitlochry - Skotlandi

Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra flutti í morgun ræðu á ráðstefnu sem ber heitið "Fólk og náttúra" og haldin er 7. - 9. nóvember í bænum Pitlochry í Skotlandi í tilefni af alþjóðlegu ári fjalla 2002. Lesa meira

4.11.2002 : Heimsókn umhverfisráðherra í Sellafield

Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra mun þriðjudaginn 5. nóvember heimsækja kjarnorkuendurvinnslustöðina í Sellafield á Norður Englandi í boði breskra stjórnvalda. Lesa meira

25.10.2002 : Undirbúningur að stofnun þjóðgarðs á Vatnajökli

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum þann 26. september 2000 að tillögu umhverfisráðherra að stefna að því að stofna Vatnajökulsþjóðgarð sem tæki til jökulhettunnar á árinu 2002, alþjóðlegu ári fjalla. Lesa meira

22.10.2002 : Fundað um loftslagsbreytingar á Nýju Delhi

Áttunda aðildarríkjaþing rammasamnings um loftslagsbreytingar hefst í Nýju Delhi, Indlandi, miðvikudaginn 23. október. Lesa meira

14.10.2002 : Skipun nefndar um tillögur um þjóðgarð norðan Vatnajökuls

Siv Friðleifsdóttir hefur í dag skipað nefnd til að móta tillögur og vera umhverfisráðherra til ráðgjafar um stofnun verndarsvæðis eða þjóðgarðs norðan Vatnajökuls. Lesa meira

1.10.2002 : Stækkun griðlands rjúpu við höfuðborgarsvæðið til 2007

Umhverfisráðuneytið hefur gefið út breytingu á reglugerð um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af fuglum sem stækkar svæðið umhverfis Reykjavík sem friðað er fyrir rjúpnaveiðum fram til ársins 2007. Lesa meira

17.9.2002 : Ákvörðun um veiðar á rjúpu

Umhverfisráðuneytið hefur í dag ákveðið aðgerðir sem draga eiga úr veiðiálagi á rjúpnastofninn. Lesa meira

28.8.2002 : Þátttaka Íslands að bíllausum degi

Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, undirritar yfirlýsingu um formlega þátttöku Íslands að bíllausum degi. Lesa meira

15.8.2002 : Velferð til framtíðar

Ríkisstjórnin hefur samþykkt nýja stefnumörkun Íslands um sjálfbæra þróun til 2020. Stefnumörkunin verður kynnt á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í Jóhannesarborg, sem hefst 26. ágúst. Lesa meira

26.7.2002 : Hótel Eldhestar hljóta Norræna umhverfismerkið Svaninn

Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, hefur veitt Hótel Eldhestum Norræna umhverfismerkið Svaninn. Hótel Eldhestar er fyrsta hótelið sem hlýtur vottun Norræna umhverfismerkisins á Íslandi. Lesa meira

25.7.2002 : Friðlýsing Árnahellis í Leirahrauni

Friðlýsing Árnahellis í Leitahrauni. Umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, undirritaði friðlýsingu Árnahellis en hellirinn er meðal merkilegri hraunhella jarðar vegna ósnortinna hraunmyndana. Lesa meira

16.7.2002 : Skipun í embætti forstjóra Umhverfisstofnunar

Í dag skipaði Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra Davíð Egilson í embætti forstjóra nýrrar Umhverfisstofnunar, en umsækjendur um embættið voru 18 talsins. Hin nýja stofnun tekur til starfa frá og með næstu áramótum. Lesa meira

5.7.2002 : Úrskurður Skipulagsstofnunar staðfestur um mat á umhverfisáhrifum Villinganesvirkjunar

Umhverfisráðherra staðfestir úrskurð Skipulagsstofnuar um mat á umhverfisáhrifum Villinganesvirkjun. Lesa meira

25.6.2002 : Umsækjendur um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar

Umsækjendur um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar. Lesa meira

21.6.2002 : Breyting á byggingarreglugerð vegna endurskoðunar þolhönnunarstaðla

Breyting á byggingarreglugerð vegna endurskoðunar þolhönnunarstaðla. Lesa meira

4.6.2002 : Umhverfisráðherra í Kína.

Opinber heimsókn Sivjar Friðleifsdóttur, umhverfisráðherra í Kína. Lesa meira

13.5.2002 : Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum jarðgangna og vegagerðar á norðanverðum Tröllaskaga

Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum jarðgangna og vegagerðar á norðanverðum Tröllaskaga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Lesa meira

13.5.2002 : Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum Hallsvegar í Reykjavík

Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum Hallsvegar í Reykjavík. Lesa meira

26.4.2002 : Viðurkenning til leikskólans Norðurbergs

Umhverfisráðherra veitir leikskólanum Norðurbergi viðurkenningu í tilefni af Degi umhverfisins Lesa meira

24.4.2002 : Skýrsla um starfsemi Ofanflóðanefndar 1996 til 2000

Umhverfisráðuneytið hefur gefið út skýrslu Ofanflóðanefndar vegna tímabilsins 1996 til 2000. Lesa meira

22.3.2002 : Frumvarp til laga um Umhverfisstofnun

Á ríkisstjórnarfundi í morgun var samþykkt að lagt yrði fram frumvarp til laga á Alþingi um stofnun sérstakrar Umhverfisstofnunar. Lesa meira

14.3.2002 : Staðfesting á úrskurði um mat á umhverfisáhrifum álvers og rafskautaverksmiðju á Reyðarfirði

Umhverfisráðherra staðfestir úrskurð Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum álvers og rafskautaverksmiðju í Reyðarfirði. Lesa meira

14.3.2002 :

Norræna Umhverfismerkið veitt S. Hólm fyrir UNDRA

Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hefur afhent S. Hólm leyfi Norræna umhverfismerkisins, Svaninn, fyrir iðnaðarhreinsinn Undra. Lesa meira

11.1.2002 : Nýtt hættumat fyrir Neskaupstað

Umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, staðfesti í dag nýtt hættumat fyrir Neskaupstað. Er um að ræða fyrsta hættumatið sem gert er skv. reglugerð nr. 505/2000 um hættumat vegna ofanflóða, flokkun og nýtingu hættusvæða og gerð bráðabirgðahættumats. Lesa meira