Fréttasafn

20.10.2000 : Íslenskur mengunarvarnarbúnaður fyrir díselvélar

Umhverfisráðherra var viðstaddur afhendingu íslensks mengunarvarnabúnaðar fyrir díselvélar um borð í Sturlaugi Böðvarssyni. Búnaðurinn er svokallaður brennsluhvati en það er tæki sem hefur þau áhrif að nýting eldsneytis batnar án þess að vélarorka minnki. Lesa meira