Fréttasafn

11.4.2017 : Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum og lögum um Vatnajökulsþjóðgarð til umsagnar

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum og lögum um Vatnajökulsþjóðgarð.

Lesa meira

6.4.2017 : Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar skipuð

Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað verkefnisstjórn 4. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar. Verkefnisstjórnin er ráðherra til ráðgjafar við undirbúning að gerð tillagna fyrir rammaáætlun.

Lesa meira

24.3.2017 : Ártúnsskóli fær grænfánann í fjórða sinn

Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti á dögunum Ártúnsskóla í Reykjavík grænfána til staðfestingar á umhverfisstarfi skólans. Þetta er í fjórða sinn sem Ártúnsskóli flaggar grænfánanum.

Lesa meira

24.3.2017 : Breyting á reglugerð um hollustuhætti til kynningar

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um hollustuhætti.

Lesa meira

23.3.2017 : Ný skrifstofa Vatnajökulsþjóðgarðs opnar í Fellabæ

Björt Ólafsdóttir,  umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði á dögunum nýja aðalskrifstofu Vatnajökulsþjóðgarðs í Fellabæ á Héraði.

Lesa meira

17.3.2017 : Heildstætt yfirlit yfir vistgerðir á Íslandi komið út

Náttúrufræðistofnun Íslands hefur gefið út ritið Vistgerðir á Íslandi ásamt kortum í kortasjá. Með útgáfunni er í fyrsta sinn birt heildstætt yfirlit og lýsing á vistgerðum Íslands, útbreiðslu þeirra, stærð og verndargildi. Með vistgerðalýsingum fyrir landið er tekin upp ný aðferðafræði við flokkun og kortlagningu lífríkis. 

Lesa meira