Hoppa yfir valmynd
6. ágúst 2008 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Skýrsla vísindanefndar um áhrif loftslagsbreytinga hér á landi

Vísindanefnd um loftslagsbreytingar hefur skilað Þórunn Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra skýrslu um áhrif hnattrænna loftslagsbreytinga á Íslandi. Megin niðurstaða vísindanefndarinnar er að áhrifa loftslagsbreytinga gæti þegar í náttúru landsins og að fyrirsjáanlegar loftslagsbreytingar munu einnig hafa veruleg áhrif á náttúrufar hér á landi.

Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar (pdf).



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum